Samkvæmt lögum um verslunaratvinnu nr. 28/1998, með síðari breytingum, höfundalögum nr. 73/1972, einnig með síðari breytingum, og reglurgerð 486/2001, getur höfundur átt svokallaðan fylgirétt, en [...]
Baráttumál höfunda og samtaka þeirra fyrir sanngjarnri skattlagningu höfundaréttartekna hefur nú verið ráðið til lykta, en í gær voru samþykkt lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um [...]
Skrifstofa Myndstefs verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með þriðjudeginum 2. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Reynt verður þó að leysa og svara brýnum erindum sem berast á [...]
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst. Umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartíma verða ekki teknar gildar. Fjármunir [...]
Aðalfundur Myndstefs var haldinn þriðjudaginn 28. maí s.l. Á fundinum var farið yfir árlega gagnsæisskýrslu samtakanna, en hún samanstendur af ársreikningi og skýrsla stjórnar. Þessi gögn, ásamt [...]
Skrifstofa Myndstefs flytur frá Hafnarstræti 16 yfir til Aðalstrætis 2 miðvikudaginn 5. júní. Skrifstofa Myndstefs verður til húsa hjá Hönnunarmiðstöð. Vegna flutninganna verður lokað [...]
Aðalfundur Myndstefs verður haldinn þriðjudaginn 28. maí kl 17 í The Cinema, Geirsgötu 7b, 101 Reykjavík. Skráðir félagsmenn Myndstefs hafa rétt á að mæta á aðalfund, en þeir sem eru hvorki í [...]
Athygli er vakin á því að þann 1. júlí 2019 mun Einkaleyfastofan breyta um heiti og verða Hugverkastofan. Þann 2. maí 2019 samþykkti Alþingi lög þess efnis. Nafnbreytingin er í samræmi við [...]
Myndstef vekur athygli á að tekið er á móti nýskráningum vegna greiðsla vegna útlána á bókasöfnum 2019 til 31. janúar á vefsíðu Rithöfundasambandsins, hér. Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir [...]
Í gær, 20. desember, undirrituðu Þjóðminjasafn Íslands og Listasafn Íslands samning við Myndstef um birtingu á safnkosti safnanna á Sarpi. Um er að ræða tímamótasamning sem opnar á heimild til [...]