Á Íslandi eru sérstök höfundalög (nr 73/1972, með síðari breytingum) og eru þau aðgengileg rafræn á vefsíðu Alþingis hér. Að auki fjalla lög um verslunaratvinnu nr. 28/1998 um fylgirétt og uppboð, og eru þau aðgengileg á vef Alþingis hér. Um fylgirétt vegna uppboða og endursölu fjallar reglugerð nr. 486/2001 Mennta-og menningarmálaráðuneytis og er sú reglugerð aðgengileg rafræn hér.

Myndstef starfar eftir ofangreindum lögum og reglugerð.