- Fréttir

Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson

Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 20. desember og opnar aftur á nýju ári á nýjum stað föstudaginn 3. janúar. Ávalt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað þegar skrifstofa opnar á ný.

Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin á nýju skrifstofu Myndstefs í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, en Myndstef flutti þangað í vikunni ásamt Hönnunarmiðstöð Íslands og Arkitektafélagi Íslands.

Stjórn og starfsfólk Myndstefs óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Nýlegar fréttir