Myndstef minnir á málþing um gervigreind og höfundarétt þann 29. september 2023. Sæti eru takmörkuð og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst. Fulltrúar myndhöfunda og sjónlistafólks verða með [...]
Umsóknarfrestur vegna styrkja til myndhöfunda er til 7. september 2023 kl. 17:00. Umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartíma verða ekki teknar gildar. Að þessu sinni verða veittir [...]
Á aðalfundi Myndstefs, þann 13. júní 2023, var lögð fram gagnsæisskýrsla sem útbúin var af starfsmönnum skrifstofu Myndstefs. Það er von Myndstefs að þótt um ítarlega skýrslu sé að ræða, geti hún [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna og opnar aftur eftir Verslunarmannahelgi, þann 8. ágúst 2023. Reynt verður að svara brýnum erindum sem berast á [...]
Höfundaréttarfróðleikur – yfirtökulist og aðlaganir: Samantekt eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur. Yfirtökulist, eða listræn yfirtaka, endurvinnsla eða lántaka án leyfis (e. adaptation and [...]
Þann 21. júní 2023 opnar fyrir styrkumsóknir til Myndstefs, vegna styrkja til myndhöfunda og sjónlistafólks. Umsóknarfrestur er til 7. september 2023 kl. 17:00. Umsóknir sem berast utan auglýsts [...]
Aðalfundur Myndstefs fór fram þann 13. júní 2023 í húsakynnum Myndstefs, að Skólavörðustíg 12. Í stjórn Myndstefs eru nú: Logi Bjarnason, myndhöggvari Gerla – Guðrún Erla Geirsdóttir, [...]
Breytingar á verðskrá Myndstefs eru samþykktar á aðalfundi á ári hverju, og verðskrá hefur nú verið uppfærð m.t.t. vísitölubreytinga. Verðskráin er til viðmiðunar um endurnot eða endurbirtingu á [...]