- Fréttir

Skrifstofa Myndstefs flytur ásamt Hönnunarmiðstöð Íslands og Arkitektafélagi Íslands úr Aðalstræti 2 yfir í Hafnarhúsið (Tryggvagötu 17). Vegna flutninga verður skrifstofa Myndstefs lokuð dagana 16. og 17. desember.

Ávallt er hægt að senda tölvupóst á myndstef@myndstef.is, en erindum verður svarað við fyrsta tækifæri.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Nýlegar fréttir