- Fréttir

Höfundaréttur//Copyright: Myndstef/ADFH

Skrifstofa Myndstefs verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með þriðjudeginum 2. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Reynt verður þó að leysa og svara brýnum erindum sem berast á myndstef@myndstef.is eins fljótt og hægt er. Öðrum erindum verður svarað eftir að skrifstofan opnar aftur.

Nýlegar fréttir
Höfundur og rétthafi: Jóhann Heiðar Árnason