Gjaldskrá Myndstefs

Hér má finna gjaldskrá Myndstefs. Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga við skoðun hennar:

  • Gjaldskráin er viðmiðunargjaldskrá sem nær eingöngu yfir endurbirtingar (ekki frumbirtingar, vinnu við gerð verks eða annað).
  • Höfundum er frjálst að semja um greiðslu óháð gjaldskrá Myndstefs.
  • Verð í gjaldskrá miðast við birtingu á einu verki, nema annað sé tekið fram.
  • Ef endurbirting hefur átt sér stað án leyfis eða skilmálar gjaldskrár ekki virtir áskilur Myndstef sér rétt til innheimtu bóta í formi 100% álags á gjaldskrá samtakanna.
  • Myndstef áskilur sér rétt til að semja sérstaklega um upphæðir í sértækum tilvikum, sérstaklega þegar notin falla utan upptalningu í gjaldskránni.
  • Myndstef áskilur sér rétt til að líta til fordæma og venja um fjárhæð þóknunar í sértækum tilvikum, þegar notin falla utan upptalningu í gjaldskránni.

Gjaldskrá þessi byggist á fyrri gjaldskrá samtakanna, sem staðfest var af Mennta-og menningarmálarráðuneytinu. Gjaldskrá þessi var samþykkt á aðalfundi samtakanna árið 2018 og er endurskoðuð á ári hverju.

Frekari upplýsingar, skilmálar og leiðbeiningar um öflun leyfis til endurbirtingar má finna HÉR

1. ÚTGÁFUR (Prentaðar og rafrænar)

Upplag1-1000-5000-10000-50000-100000
1/8 s389446747009876210953
1/4 s61217346110191377316998
1/2 s890710690160332004225052
1/1 s1780121360480753681946023
Forsíða35648427786416780208100259
Baksíða2589531075388434855460692
Upplag1-500-1000-3000-5000-10000-15000-20000auka 5000
1/8 s541564808123108311245516247184131624
1/4 s7528903411293150571731522585255972258
1/2 s98021176214703196042254429406333262940
1/1 s126881522519032253762918238064431393806
Forsíða399944279359990799879198411998113597811998
Baksíða199972139625996299953399435994379945999
Upplag1-500-1000-5000-10000-50000-100000
1/8 s496276359161114521450517559
1/4 s80471238014856185702352328475
1/2 s104141602119224240313044036847
1/1 s147732272827274340924318352274
Forsíða2953245434545206815186324104498
Baksíða200953091537097463715873771103
Upplag1-500-1000-5000-10000-15000-20000auka 5.000
1/8 s375044997499862311247127471124
1/4 s57916254104241198815636177201563
1/2 s67868143135721560720358230722035
1/1 s878410540175682020326352298652635
Forsíða2768829625553756368183064941398306
Baksíða1384414813207662353524919263034153
Fjöldi verkaVerð pr verk
1-10 verk500
11-20 verk400
Fleiri en 20 verk320

* Eingöngu er átt við opinbera birtingu ritgerða, t.d. í fagblöðum, bókum ofl (utan skemman.is og sambærilegra gagnageymsla). Einnig á þetta við ef ritgerð er seld öðrum aðila, fyrirtæki eða opinberi stofnun.

 Verð pr verk 
Innsíða5415
Forsíða19520

* Magnafsláttur reiknast ef fleira en eitt verk birtist í rafbók
* Rafrænar útgáfur eru rafrænar útgáfur á öllum ofantöldum gjaldflokkum

2. PRENTUN

Upplag Verð
1 verk252829
Upplag1-1.000-5000-10000-15000-20000
A42106427382358084690861450
A32634834252447905867576865
A239522513786718888017115302
A1526726847389542117301153663
Upplag1-500-1000-2000-5000-10000
12x15cm1085817372277964447471158
15X25cm256004095965536104858167773

* Stærð miðast við stærð á póstkorti. Ef tvær eða fleiri myndir eru á póstkorti eða höfundaverk hluti af póstkorti er greitt 50%af verði fyrir hvert verk

Upplag1-10-50-250-500-1000-2000yfir 2.001
A4 - 21x29,7 cm5850117002822333867474136637992931
A3 - 29,7x42 cm70201404033868406775694879727111618
A2 - 42x59,4 cm936018720451585419075866106212148697
50x70 cm1170023401564476773694830132762185866
70x100 cm14625292507055984670118538165953232334
80x100 cm175503510184670101604142245199143278800
stærri193053861093137111764156470219058294081

* Stærð miðast við stærð á veggspjaldi. Ef tvær eða fleiri myndir eru á veggspjaldi eða höfundaverk hluti af veggspjaldi er greitt 50% af verði fyrir hvert verk

UpplagVerð pr verk  
1 skilti52000
Allt að 10 skiltum41600
Fleiri en 10 skilti33280

* Ef tvö eða fleir verk eru á skilti eða höfundaverk hluti af skilti er greitt 50% af verði fyrir hvert verk

* Rafrænar útgáfur á ofantöldum gjaldflokkum má finna undir “internet”

Stærð verksVerð
Upp að 50cm 4784
Upp að 1 m7360
Stærra en 1 m13984

* Eftirprentun eingöngu til tilfallandi sýningar, EKKI til sölu
* Stærð verks er átt við annað hvort lengd eða breidd (þ.e. lengd og breydd má ekki vera lengri)

Upplag1-500-1000-3000-5000-10000-20000
1 verk150801809621111301603920850970
forsíða á umslag61529676817998792293119981155975
baksíða á umslag3076436917430706152979987103983

* Bæklingur (booklet): sjá gjald fyrir bækur

3. INTERNET & RAFRÆNIR MIÐLAR

Sýningar og kennsla  Önnur not 
Fjöldi verkapr. Mánuðpr. Árpr. Mánuðpr. Ár
1 verk218126176357042840
2-3 verk283634030464055680
4-6 verk327239259535564260
7-10 verk370844497606972828
11-20 verk436352351714085680
21-30 verk5672680599281111372
31-40 verk69818376711424137088
41-50 verk872610471614279171348
* Eingöngu opinber not (ekki power point, innranet oþh)

* Eingöngu opinber not (ekki power point, innranet oþh)

Fjöldi verkapr. Mánuðpr. Ár
1 - 25288234584
26 -100 11528138336
101-200 13834166008
201-30016600199200
301-40019920239040
401-50023904286848
501-1.00028686344232
1.001-2.00035857430284
2.001-3.00044821537852
3.001-4.00056026672312
4.001-5.00070033840396
5.001-10.000875411050492
10.001-50.0001138031365636
50.001-100.0001479431775316

* Eingöngu opinber not (ekki power point, innranet oþh)

Fjöldi verkapr. mánuðpr. ár
1 verk328132810
2-3 verk426642660
4-6 verk525052500
7-10 verk623562350

* Ekki er átt við rafrænar útgáfur bóka og tímarita (það má finna undir “útgáfur”)

Fjöldi verkapr. mánuðpr. ár
1 verk564556450
2-3 verk733973390
4-6 verk846984690
7-10 verk959895980
11-20 verk14114141140
21-30 verk18065180650
31-40 verk21453214530
41-50 verk25970259700
Fjöldi verkapr. mánuðpr. ár
1 - 10 verk2843408
11-51 verk141717004
UpplagVerð
1 verk10858

* Eingöngu rafrænt, birting á samfélagsmiðlum, í fjöldapósti …
* Eftirfarandi birting á samfélagsmiðlum: profile photo (ísl. Forsíðumynd), cover photo (ísl. Opnunarmynd), event photo (ísl. Viðburðamynd).

Upplagpr. verk fyrir kennslu innan menntastofnannapr. verk fyrir almenna fyrirlestra og fræðslupr. verk í viðskiptatilgangi á ári
1-10 verk150443921678
11-30 verk130332916258
yfir 30 verk100221910839

* Eingöngu rafræn birting, ekki útprentun
* Með viðskipatilgangi er átt við m.a. á kaupstefnum, ráðstefnum, sýningum, stórmörkuðum ofl

UpplagVerð pr. mánuðVerð pr. ár
1 verk328132810

* Hvers konar birting í innlegi (e. post) í fréttaveitu (e. news feed), profile photo (ísl. Forsíðumynd), cover photo (ísl. Opnunarmynd), event photo (ísl. Viðburðamynd) á samfélagsmiðlum, t.d. Facebook, Instagram, Twitter, Snapchat ofl.
* Gjaldskrá þessi nær EKKI til einkanota einstaklinga á samfélagsmiðlum, heldur eingöngu til opinbera nota fyrirtækja, opinbera aðila og áhrifavalda.

4. MYNDBÖND

UpplagVerð pr verk
Birting allt að 5 sek40000
Birting allt að 10 sek50000
Birting allt að 30 sek60000
Birting allt að 1 mínúta72000
Birting lengri en 1 mínúta86400

* Ef fleira en eitt verk birtist er hægt að semja um magnafslátt

 MEÐLIMIR SÍK MEÐLIMIR SÍK Aðrir aðilar
Alþjóðanot, ótakmörkuðNot á heimamarkaði
1-5 verk20.000 kr pr. verk7.000 kr. pr. verk31.500 kr. pr. verk
6-10 verk17.500 kr pr. verk6.000 kr. pr. verk27.500 kr. pr. verk
11-20 verk15.000 kr. pr. verk5.000 kr. pr. verk23.500 kr. pr. verk
21-30 verk13.500 kr. pr. verk4.000 kr. pr. verk19.500 kr. pr. verk
Fleiri 30 verkSkv samkomulagiSkv samkomulagiSkv samkomulagi

* Upplýsingar um verkferil og leyfisöflun SÍK meðlima má finna hér.
* Allar birtingar í kvikmyndahúsum, sjónvarpi og efnis-og streymisveitum
* Verð miðast við birtingu óháð tíma, þó innan eðlilegra marka.
* Með “not á heimamarkaði” er átt við sýningu á Íslandi (t.d. RÚV), einstaka sýningar erlendis (t.d. Á kvikmyndahátíðum) og tónlistarmyndbönd

5. SÖLUVARNINGUR

UpplagAllt að 100 stk -1000-5000-7000Stærra upplag
Verð pr. Verk10583423345291970564105839

* Undir ýmsan varning fellur m.a. barmmerki, burðarpokar, veifur, fatnaður, púsluspil, borðmottur, drykkjarkönnur, verðlaunapeningar, gjafapappír, límmiðar, seglar, spilastokkar ofl
* Ef fleiri en eitt verk er notað pr. varning er greitt 50% af verði fyrir hvert verk
* Hægt er að fá að semja um að greiða prósentu af heildsöluverði óski viðkomandi þess.