Verðskrá Myndstefs

Hér má finna verðskrá Myndstefs yfir höfundaréttarþóknun vegna endurnota hugverka. Nokkur atriði og skilmálar sem gott er að hafa í huga við skoðun hennar:

    • Verðskráin er viðmiðunarverðskrá sem nær eingöngu yfir endurnot (ekki frumnot, vinnu við gerð verks eða annað).
    • Höfundum er frjálst að semja um greiðslu óháð verðskrá Myndstefs.
    • Verð í verðskrá miðast við not/birtingu á einu verki, nema annað sé tekið fram. Gert er ráð fyrir að not eigi sér stað að fullu innan tveggja ára nema um annað sé samið.
    • Ef endurnot telst brjóta á sæmdarrétti höfundar skal innheimta bætur í formi hlutfalls 2/3 af verðskrá Myndstefs.
    • Myndstef áskilur sér rétt til að leggja á innheimtukostnað vegna vangoldinna höfundaréttargreiðslna, allt að 20.000 kr. fyrir hverja innheimtutilraun.
    • Þær kröfur er ekki hljóta fullnustu verður vísað áfram til innheimtufyrirtækisins INKASSO.
    • Myndstef áskilur sér rétt til að semja sérstaklega um upphæðir í sértækum tilvikum, sérstaklega þegar notin falla utan upptalningu í verðskránni.
    • Myndstef áskilur sér rétt til að líta til fordæma og venja um fjárhæð þóknunar í sértækum tilvikum, þegar notin falla utan upptalningu í verðskránni.
    • Verðskrá Myndstef miðast við hæfilegt endurgjald á grundvelli höfundaréttarþóknunar við endurnot verks, eins og samið hefði verið fyrirfram um not höfundarverks eða annarra þeirra framlaga sem njóta höfundaréttarverndar. Ef ekki er samið um endurnot og/eða höfundaréttarþóknun hefur ekki verið greidd, eða skilmálar verðskrár ekki virtir að öðru leiti, áskilur Myndstef sér rétt til innheimtu bóta í formi allt að 100% álags á verðskrá samtakanna. Framkvæmd þessi er í samræmi við 2. mgr. 56. gr. höfundalaga nr. 73/1972, sbr. 12. gr. laga 93/2010, og athugasemda í greinargerð með þeim lögum.

Verðskrá Myndstefs byggist á fyrri verðskrá samtakanna, sem staðfest var af Mennta-og menningarmálarráðuneytinu. Verðskrá þessi var samþykkt á aðalfundi samtakanna 7. júní 2022 og er endurskoðuð á ári hverju. 

Myndstef hefur viðurkenningu Menningar-og viðskiptaráðuneytis til þess að gera samningaskvaðasamninga fyrir hönd myndhöfunda á grundvelli 4. mgr. 26. gr. a, sbr. 12. gr. b höfundalaga. Frekari upplýsingar um slíka heildarsamninga hér.

Hér á síðunni má finna frekari upplýsingar, skilmála og leiðbeiningar um öflun leyfis til endurbirtingar.

1. ÚTGÁFUR (Prentaðar og rafrænar)

Upplag1-1000-5000-10000-50000-100000
1/8 s411549407407926011576
1/4 s64697764116451455617964
1/2 s941311298169442118126476
1/1 s1881322574338563891248639
Forsíða37674452106781484767105958
Baksíða2736732841410515131464142
Upplag1-500-1.000-2.000-3.000-5.000-10.000-15.000-20.000auka 5000
1/8 s5723684878908585114471316317171194601716
1/4 s795695481034311935159131829923869270522386
1/2 s10359124311346715539207182382531077352203107
1/1 s13409160901743220114268183084140228455914022
Forsíða42267452255494763400845349721312680114370712680
Baksíða21134226122493427474317003592638040401546340
Upplag1-500-1000-5000-10000-50000-100000
1/8 s524480699682121031532918556
1/4 s85041308415700196262485930092
1/2 s110061693220317253973216938940
1/1 s156132402028824360304563655243
Forsíða3121148017576197202591227110433
Baksíða212373267239206490076207375142
Upplag1-500-1000-5000-10000-15000-20000auka 5.000
1/8 s396347557925911311886134711188
1/4 s61206609110161266916524187261652
1/2 s71718606143431649321514243822151
1/1 s928311139185662135127849315612785
Forsíða2926131308585206729887782994868778
Baksíða1463015654219462487226334277974389
Fjöldi verkaVerð pr verk
1-10 verk528
11-20 verk423
Fleiri en 20 verk338
Forsíða8778

* Eingöngu er átt við opinbera birtingu ritgerða, t.d. í fagblöðum, bókum ofl (utan skemman.is og sambærilegra gagnageymsla). Einnig á þetta við ef ritgerð er seld öðrum aðila, fyrirtæki eða opinberi stofnun.
* Ef ritgerð er prentuð í fjölda eintaka til dreifingar eða sölu þarf að semja sérstaklega um fjárhæðir.

Verð pr verk 
Innsíða5723
Forsíða20629

* Magnafsláttur reiknast ef fleira en eitt verk birtist í rafbók
* Rafrænar útgáfur eru rafrænar útgáfur á öllum ofantöldum gjaldflokkum

2. PRENTUN

 Verð
1 verk267189
Upplag1-1.000-5000-10000-15000-20000
A42226028937378424957364941
A32784436198473346200881231
A241767542967100493016121851
A1556647236294628123963162391
Upplag1-100-250-500-1.000-2.000-5.000-10.000
12x15cm803288351147418359293754700075200
15X25cm1893820832270544328669258110814177303

* Stærð miðast við stærð á póstkorti/tækifæriskorti. Ef tvær eða fleiri myndir eru á korti eða höfundaverk hluti af korti er greitt 50%af verði fyrir hvert verk

Upplag1-10-50-100-250-500-1000-2000yfir 2.001
A4 - 21x29,7 cm618212365210202982635791501067014998209
A3 - 29,7x42 cm7419148372522335792429876018384255117958
A2 - 42x59,4 cm98921978333632477235726880175112245157143
50x70 cm1236524730420415965371583100216140303196423
70x100 cm1545630912525497456789479125271175379245531
80x100 cm18547370956306189479107375150325210454294636
stærri20402408036936598427118112165357231500310785

* Stærð miðast við stærð á veggspjaldi. Ef tvær eða fleiri myndir eru á veggspjaldi eða höfundaverk hluti af veggspjaldi er greitt 50% af verði fyrir hvert verk

UpplagVerð pr verk
1 skilti54954
Allt að 10 skiltum43963
Fleiri en 10 skilti35170

* Ef tvö eða fleir verk eru á skilti eða höfundaverk hluti af skilti er greitt 50% af verði fyrir hvert verk

* Rafrænar útgáfur á ofantöldum gjaldflokkum má finna undir „internet“

Stærð verksVerð
Upp að 50 cm 5056
Upp að 1 m7778
Upp að 2 m11822
Stærra en 2 meftir samkomulagi

* Eftirprentun eingöngu til tilfallandi sýningar, EKKI til sölu
* Ef um er að ræða varanlega eintakagerð er leyfi háð samkomulagi í samráði við höfund/höfundarétthafa og upphæð skv samkomulagi.
* Stærð verks er átt við annað hvort lengd eða breidd (þ.e. lengd og breydd má ekki vera lengri)

Upplag1-500-1000-3000-5000-10000-20000
1 verk159371912322310318734143553866
forsíða á umslag65023715268453097535126795164835
baksíða á umslag3251239014455166502384530109889

* Bæklingur (booklet): sjá gjald fyrir bækur

3. INTERNET & RAFRÆNIR MIÐLAR

Sýningar og kennslaÖnnur not
Fjöldi verkapr. Mánuðpr. Árpr. Mánuðpr. Ár
1 verk230527662377347845
2-3 verk299735962490462185
4-6 verk345741489565971767
7-10 verk391947025641481337
11-20 verk461055325754695690
21-30 verk5994719259808124383
31-40 verk73778852512073153104
41-50 verk922211066315090191366

* Eingöngu opinber not (ekki power point, innranet oþh)
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.
* Önnur not eru t.d. skjáauglýsingar vegna sérstakra sýninga, viðburða eða öðru tengdu safni/stofnun

Fjöldi verkapr. Mánuðpr. Ár
1 - 25304636548
26 -100 12183146193
101-200 14620175437
201-30017543210515
301-40021051252617
401-50025262303141
501-1.00030315363784
1.001-2.00037894454724
2.001-3.00047367568402
3.001-4.00059208710499
4.001-5.00074011888130
5.001-10.000925131110160
10.001-50.0001202671443204
50.001-100.0001563461876154

* Eingöngu opinber not (ekki power point, innranet oþh)
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.

Fjöldi verkapr. mánuðpr. ár
1 verk346734674
2-3 verk450845083
4-6 verk554855482
7-10 verk658965891

* Ekki er átt við rafrænar útgáfur bóka og tímarita (það má finna undir „útgáfur“)
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.

Fjöldi verkapr. mánuðpr. ár
1 verk596659656
2-3 verk775677559
4-6 verk895089500
7-10 verk10143101432
11-20 verk14916149157
21-30 verk19091190911
31-40 verk22672226715
41-50 verk27445274451

* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.

Fjöldi verkapr. mánuðpr. ár
1 - 10 verk3003602
11-51 verk149717970

* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.

UpplagVerð
1 verk11475

* Eingöngu rafrænt, birting á samfélagsmiðlum, í fjöldapósti …
* Eftirfarandi birting á samfélagsmiðlum: profile photo (ísl. Forsíðumynd), cover photo (ísl. Opnunarmynd), event photo (ísl. Viðburðamynd).

Upplagpr. verk fyrir kennslu innan menntastofnannapr. verk fyrir almenna fyrirlestra og fræðslupr. verk í viðskiptatilgangi á ári
1-10 verk159469122909
11-30 verk137351817182
yfir 30 verk106234511455

* Eingöngu rafræn birting, ekki útprentun
* Með viðskipatilgangi er átt við m.a. á kaupstefnum, ráðstefnum, sýningum, stórmörkuðum ofl

Efnisdeiliþjónustur eru efnis-og streymisþjónustur og samfélagsmiðlar.

Birting á efnisdeiliþjónustu má skipta niður í þrjá flokka;
– Til almennra opinbera nota
– Í beinum viðskiptalegum tilgangi
– Til einkanota

Skv núgildandi lögum og reglum ber notanda bæði að greiða fyrir almenn opinber not og birtingu í beinum viðskiptalegum tilgangi.
Bætur vegna eintakagerðar til einkanota falla undir 3. mgr. 11. gr. höfundalaga, og greiðast árlega úr ríkissjóði. Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM) tekur við bótum úr ríkissjóði og úthlutar til rétthafasamtaka.

Almenn opinber not og í beinum viðskiptalegum tilgangi

UpplagVerð pr. mánuðVerð pr. ár
1 verk346734674

* Hvers konar birting í innlegi (e. post) í fréttaveitu (e. news feed), profile photo (ísl. Forsíðumynd), cover photo (ísl. Opnunarmynd), event photo (ísl. Viðburðamynd) á samfélagsmiðlum, t.d. Facebook, Instagram, Twitter, Snapchat ofl.
* Gjaldskrá þessi nær eingöngu til opinbera nota fyrirtækja, opinbera aðila og áhrifavalda.

4. HLJÓÐ-OG MYNDMIÐLAVERK

UpplagVerð pr verk
Birting allt að 5 sek42272
Birting allt að 10 sek52840
Birting allt að 30 sek63408
Birting allt að 1 mínúta76090
Birting lengri en 1 mínúta91308

* Ef fleira en eitt verk birtist er hægt að semja um magnafslátt

UpplagVerð pr verk**Verð pr verk, í viðskiptalegum tilgangi
Birting allt að 5 sek4756Skv samkomulagi
Birting allt að 10 sek8560Skv samkomulagi
Birting allt að 30 sek14552Skv samkomulagi
Birting allt að 1 mínúta24739Skv samkomulagi
Birting lengri en 1 mínútaSkv. samkomulagiSkv samkomulagi

* Miðað er við notkun í allt að 1 ári.
* Verð er eingöngu vegna afnota, ekki vegna yfirfærslu tækni, vinna við samantekt efnis eða annarrar umsýslu sem kann að hljótast af notunum (af hendi höfundar eða eiganda verks).

** Ekki má notkun vera  í viðskiptalegum tilgangi, eingöngu tengd sýningu, fræðslu eða kennslu (t.d. á söfnum eða á ráðstefnu).

MEÐLIMIR SÍK MEÐLIMIR SÍK Aðrir aðilar
Alþjóðanot, ótakmörkuðNot á heimamarkaði
1-5 verk21.136 kr pr. verk7.398 kr. pr. verk33.289 kr. pr. verk
6-10 verk18.494 kr pr. verk6.341 kr. pr. verk29.062 kr. pr. verk
11-20 verk15.852 kr. pr. verk5.284 kr. pr. verk24.835 kr. pr. verk
21-30 verk14.267 kr. pr. verk4.227 kr. pr. verk20.608 kr. pr. verk
Fleiri 30 verkSkv samkomulagiSkv samkomulagiSkv samkomulagi

* Upplýsingar um verkferil og leyfisöflun SÍK meðlima má finna hér.
* Allar birtingar í kvikmyndahúsum, sjónvarpi og efnis-og streymisveitum
* Verð miðast við birtingu óháð tíma, þó innan eðlilegra marka.
* Með „not á heimamarkaði“ er átt við sýningu á Íslandi (t.d. RÚV), einstaka sýningar erlendis (t.d. Á kvikmyndahátíðum) og tónlistarmyndbönd

5. SÖLUVARNINGUR

UpplagAllt að 100 stk -1.000-2.000-5.000-7.000Stærra upplag
Verð pr. Verk1342044739559247829397866146798

* Undir ýmsan varning fellur m.a. barmmerki, burðarpokar, veifur, fatnaður, púsluspil, borðmottur, drykkjarkönnur, verðlaunapeningar, gjafapappír, límmiðar, seglar, spilastokkar ofl
* Ef fleiri en eitt verk er notað pr. varning er greitt 50% af verði fyrir hvert verk
* Hægt er að fá að semja um að greiða prósentu af heildsöluverði óski viðkomandi þess.

6. SÝNINGARGJALD

1 mánuður2 mánuðir3-5 mánuðir6-10 mánuðir1 ár
1 verk42277609136962465327119
2-5 verk2536456582181479216270
6-10 verk2114380468481232713559
11-20 verk169130445478986110847
21-40 verk12682283410973958135
Fleiri en 40 verkSkv samkomulagiSkv samkomulagiSkv samkomulagiSkv samkomulagiSkv samkomulagi

* Verð miðast við hvert verk.
* Minni rými og önnur einstaka tilfelli: Allt að 50% afsláttur á gjaldskrá eftir nánari samkomulagi við Myndstef.
* Allur annar kostnaður við sýningu, svo sem laun til listamanns/myndhöfundar, tryggingarkostnaður, flutningskostnaður, kostnaður við uppsetningu og annar kostnaður sem fellur til vegna notkunar verkanna er ekki innifalinn í gjaldskrá þessari, enda nær gjaldskráin einungis til þóknunar vegna höfundaréttar. Sýnandi og myndhöfundur skulu semja sérstaklega sín á milli um ofangreind atriði.