Myndstef

Myndhöfundaréttur – í allra þágu!

Aðild

Ert þú aðili að Myndstef?

Athugaðu málið hér.

Posted

Opið fyrir styrkumsóknir

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 17. ágúst. Umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartíma verða ekki teknar gildar. Fjármunir sem Myndstef [...]

Posted

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Myndstefs var haldinn í gær, 3. júní. Þar var m.a. farið yfir ársreikning með endurskoðanda samtakann og skýrsla stjórnar lesin upp, en þau skjöl eru hluti af árlegri gagnsæisskýslu, [...]

Posted

Aðalfundur Myndstefs

Fréttin hefur verið uppfærð með staðsetningu fundar. Aðalfundur Myndstefs fer fram fimmtudaginn 3. júní og hefst stundvíslega kl 17:00. Fundurinn fer fram í SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Dagskrá [...]

Hvað er Myndstef?

Myndstef eru höfundaréttarsamtök sem standa vörð um höfundarétt höfunda og höfundarétthafa sjónlista, þar með talið myndlistarfólks, ljósmyndara, arkitekta og hvers kyns hönnuða.

Hvað gerir Myndstef?

Myndstef veitir leyfi til endurbirtingar verka félagsmanna samtakanna gegn þóknun og úthlutar þeim fjármunum til höfunda í beinum úthlutunum og í formi styrkja. Myndstef er ekki rekið í hagnaðarskini.