Með því að fylla út neðangreint umboð sækir þú um einstaklingsaðild að Myndstef ásamt því að veita Myndstef umboð til gæslu á notkunar- og birtingarrétti myndverka höfundar sem þegar hafa verið birt, í samræmi við samþykktir Myndstefs, sjá hér.

Eyðublaðið má einnig hala niður hér, fylla út og skila til skrifstofu Myndstefs ýmist með bréfsendingu eða tölvupósti.

Almennar aðildarreglur Myndstefs má lesa hér.

Stjórn Myndstef áskilur sér rétt til þess að hafna aðildarumsókn. Í þeim tilvikum er umsækjanda tilkynnt það með tölvupósti ásamt rökstuðningi. Ef óskað er eftir upplýsingum um aðild má hafa samband við skrifstofu Myndstefs (5627711/myndstef@myndstef.is).