Æðstu stjórnendur Myndstefs er stjórn samtakanna.
Eftirfarandi aðilar Myndstefs sitja í stjórn Myndstefs:
Guðmundur Skúli Viðarsson, ljósmyndari
Guðrún Erla Geirsdóttir – Gerla, myndlistarkona
Logi Bjarnason, myndhöggvari/myndlistarmaður
Ragnar Th. Sigurðsson, ljósmyndari, sem jafnframt er formaður stjórnar*
Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, lýsingarhönnuður og innanhússarkitekt
* Formaður stjórnar er kjörinn á fyrsta fundi stjórnar eftir aðalfund, eins og tilgreint er í samþykktum Myndstefs.
Hér má finna dagskrár stjórnarfunda Myndstefs s.l. árs:
Stjórnarfundur 23. nóv 2022
IHM
Afturvirk greiðsla & hlutfall greiðslna sem haldið var eftir 2016-2021
Nýr framkvæmdastjóri
(Háð því að frekari upplýsingar eða jafnvel niðurstaða/ráðning liggi fyrir)
Önnur mál
Stjórnarfundur 9. nóv 2022
IHM
Afturvirk greiðsla & greiðslur sem haldið var eftir 2016-2021
(Frestaður) fundur: Myndstef og FLB
Umræðuefni: Hlutur Félags leikmynda-og búningahöfunda af tekjum Myndstefs frá IHM
Bókasafnssjóður
Staðan og tillaga að framhaldi
Samningur við Védísi hjá Rétti
Vegna fjarveru Hörpu Fannar
Nýr framkvæmdastjóri
Efstu umsækjendur kynntir stjórn eftir viðtöl
Tillaga: Ráða þriðja starfsmanninn
Ljósmyndarar sameinast fundur
Hvernig gekk og niðurstaða fundar
Jóla/kveðju kvöldverður
Önnur mál
Stjórnarfundur 12. okt 2022
IHM
Beiðni um inngöngu FÍBÚT í IHM
Yfirlýsing frá stjórn Myndstefs um umsókn FÍBÚT
Kapalgeiri, bókun um ósk um endurskoðun skiptingar fjármagns
Formleg bókun – beiðni um endurskoðun skiptingar, send IHM 11.10.2022
Breyting á fulltrúaráði
Formleg yfirlýsing einhliða frá Loga og Ragnari um að þeir stígi úr fulltrúaráði frá og með þeim degi.
Yfirlýsing frá stjórn um að Drífa og Gerla verði tilnefndar í þeirra stað
STYRKIR
Athugasemd/spurning frá umsækjanda (sem fékk ekki styrk)
Þóknun úthlutunarnefndar styrkja Myndstefs
Möguleg hækkun. Niðurstöður upplýsingaöflunar.
Samningar undirritaðir við Hljóðbókasafnið
Ljósmyndarar sameinast fundur
Önnur mál
Stjórnarfundur 21. sept 2022
Bókasafnssjóður
Staðan tekin eftir fund með Védísi hjá Rétti og Heimi hjá menningar-og viðskiptaráðuneytinu.
Samningamál við Listasafn Reykjavíkur
Erindi sent til menningar-og ferðamálasviðs borgarinnar/borgarlögmanns.
IHM
Fulltrúaráð IHM (tilnefningar nýrra aðila)
Beiðni um inngöngu FÍBÚT í IHM
Þóknun úthlutunarnefndar styrkja Myndstef
Hönnunarsafnið
Beiðni um lægra árgjald fyrsta ár safnasamnings.
Örmyndbönd – drög að handriti 3 myndbanda
Ræða þarf m.a. orðanotkun.
Önnur mál
Skrifstofan (mögulegir flutningar)
Styrkveiting
Ljósmyndarar sameinast fundur
Stjórnarfundur 10. ágúst 2022
Stjórn kýs sér formann
Styrkir
Staða umsókna & ákvörðun heildarfjármagn sem veita á í styrki til myndhöfunda árið 2022
Innganga Myndstefs í CISAC
Innganga Myndstefs inn í CISAC – the International Confederation of Societies of Authors and Composers var samþykkt í júní 2022
https://www.cisac.org/
IHM og FLB
Ræða þarf niðurstöðu gerðardóms IHM og áætlaða samninga við Félag leikmynda-og búningahöfunda (FLB) um beinan hlut félagsins af IHM tekjum. Einnig rætt hvort aðili frá FLB ætti að sitja í fulltrúaráði IHM f.h. Myndstefs á meðan barist er fyrir breyttri skiptingu á kapalgeira IHM.
Bókasafnssjóður
Stjórn uppfærð um stöðu máls og næstu skref.
Kynningar fyrir félög
Rætt er áherslumál skrifstofu samtakanna, um að fjölga kynningum á höfundarétti fyrir félagsmenn aðildarfélaga.
„Ljósmyndarar sameinast“ verkefnið
Regnhlífasamtök ljósmyndara og aðkoma Myndstefs að því. Næstu skref rædd og opinn fundur 18. okt.
Drög að stefnu í málefnum hönnunar og arkitektúrs
Umsögn Myndstefs um stefnuna rædd.
Önnur mál
Starfsmenn erlendis í sept
Bakland LHÍ – umsókn Myndstefs í það
Undirritun gagna sem voru samþykkt á aðalfundi
Aðalfundur 7. júní 2022
Afgreiðsla ársreikninga vegna árins 2021
Skýrsla stjórnar
Hagsmunaskrá stjórnenda lögð fram
Tilnefning stjórnar og varamanna
Kosning löggilts endurskoðanda
Umboð til stjórnar um ákvörðun styrkja á vegum Myndstefs
Samþykktir Myndstefs
Gjaldskrá Myndstefs
Reglur um skipan stjórnar
Hlutfall endurgjalds Myndstefs vegna innheimtu fylgiréttargjalda
Niðurstaða gerðardóms IHM
Önnur mál
Stjórnarfundur 18. maí 2022
Málflutningur gerðardóms IHM
Stjórn upplýst um hvernig málflutningur gekk.
Dagskrárliðir og breytingar bornar fyrir aðalfund (7. júní)
Hækka hlutfall umsýslukostnaðar Myndstefs í 25% af fylgiréttargjöldum (þegar tæknin býður upp á það)
Breytingar á samþykktum Myndstefs
Breytingar á gjaldskrá Myndstefs
Breytingar á reglum um skipan stjórnar (bæta við tilnefningu varamanna)
Spurningarlisti í samráðsgátt vegna innleiðingar DSM tilskipunar
Önnur mál
Foreldraorlof Hörpu Fannar
Tilnefning í stjórn og fulltrúaráð Fjölís
Stjórnarfundur 13. apríl 2022
Fjármunir sem renna í sjóð
Fara yfir lista – til samþykktar á fundinum
Tilnefna þarf í úthlutunarnefnd styrkja
Hvaða fagfélög gera það í ár (sbr. niðurstöðu fulltrúaráðsfundar)?
Gerðardómur IHM – staðan
Fundur höfundaréttarsamtaka Norðurlanda í Kaupmannahöfn (9. júní)
Fundur Fjölís á Íslandi (5. maí)
Önnur mál
Stjórnarfundur 9. mars 2022
Styrktarbeiðni frá Stefáni Karli, vegna dómsmáls
Drög að samningskvaðasamningi við Vodafone (Stöð 2)
Staðan vegna vinnu við gerðardóm IHM
Mögulega aðkoma Myndstefs að stofnun regnhlífasamtaka ljósmyndara
Undirritun ‘Reglna vegna skipan stjórnar’
Önnur mál
Stjórnarfundur 9. febrúar 2022
Boð frá Samtökum skapandi greina um aðild Myndstefs
Erindi frá Braga Þór Jósefs, vegna styrkja Myndstefs
Viðauki við safnasamning vegna rafrænna birtinga sýningaskráa
Fundur með stjórn SÍM 1. feb.
Mögulegur fulltrúaráðsfundur í mars, þar sem ræða á m.a.;
Tilnefningar í stjórn
Styrkveitingar og úthlutunarnefnd
Önnur mál
Aðild(arleysi) Blaðaljósmyndarafélags Íslands í Myndstef
Staða samningamála við Hljóðbókasafnið
Höfundaréttarráð
Upplýsingar um höfundaréttarráð: https://www.stjornarradid.is/raduneyti/nefndir/nanar-um-nefnd/?itemid=e219ad7d-4214-11e7-941a-005056bc530c
Reglugerð: https://island.is/reglugerdir/nr/0500-2008
Aðal-og varamaður frá Myndstef
IHM
Kostnaður við gerðardóm
Aðalmeðferð 9.-10. maí
20% hópur IHM
Önnur mál
Stjórnarfundur 19. janúar 2022
Viðauki við safnasamninga varðandi rafrænar birtingar sýningaskráa
Samningsdrög við Hljóðbókasafnið og árleg greiðsla (samningskvaðasamningur)
Samningsdrög við RÚV og árleg greiðsla (samningskvaðasamningur)
Önnur mál

Eftirfarandi félög eiga aðild að Myndstef og sæti í fulltrúaráði þess:
Félag leikmynda- og búningahöfunda, FLB
Grafía
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs (áður: Hönnunarmiðstöð Íslands), og eigendur þess;
Arkítektafélag Íslands, AÍ
Fatahönnunarfélag Íslands, FÍ
Félag húsgagna og innanhússarkitekta, FHI
Félag íslenskra gullsmiða, FÍG
Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA
Félag íslenskra teiknara, FÍT
Félag vöru- og iðnhönnuða
Leirlistafélagið (sem er einnig aðildarfélag SÍM)
Textílfélagið (sem er einnig aðildarfélag SÍM)
Ljósmyndarafélag Íslands
Samband íslenskra myndlistamanna, SÍM, og aðildarfélög þess;
Félag íslenskra samtímaljósmyndara, FÍSL
Félag íslenskra myndlistarmanna, FÍM
Íslensk grafík
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, MHR
Myndlistarfélagið
Leirlistafélagið (sem er einnig aðildarfélag Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs)
Textílfélagið (sem er einnig aðildarfélag Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs)
Upplýsingar um störf og skyldur stjórnar og fulltrúaráðs má finna í samþykktum Myndstefs, hér.