Æðstu stjórnendur Myndstefs er stjórn samtakanna.

Eftirfarandi fulltrúar aðildarfélaga Myndstefs sitja í stjórn:

Ragnar Th. Sigurðsson, formaður

Anna Líndal, Samband íslenskra myndlistarmanna

Guðmundur Skúli Viðarsson, Ljósmyndarafélag Íslands

Laufey Jónsdóttir, Hönnunarmiðstöð Íslands

Magnús HreggviðssonFélag íslenskra teiknara

Kalman le Sage de Fontenay, Félag grafískra teiknara

Jes Einar Þorsteinsson, Arkitektafélag Íslands

Þórunn María Jónsdóttir, Félag leikmynda- og búningahöfunda

 

Eftirfarandi félög eiga aðild að Myndstef:

Arkítektafélag Íslands
Fatahönnunarfélag Íslands
Félag húsgagna og innanhúsarkitekta
Félag leikmynda- og búningahöfunda
Félag íslenskra gullsmiða
Félag íslenskra landslagsarkitekta
Félag íslenskra myndlistarmanna
Félag íslenskra samtímaljósmyndara
Félag íslenskra teiknara
Félag vöru- og iðnhönnuða
Grafía
Hönnunarmiðstöð Íslands
Íslensk grafík
Leirlistafélagið
Ljósmyndarafélag Íslands
Myndhöggvarafélagið
Myndlistarfélagið
Samband íslenskra myndlistamanna
Textílfélagið