Æðstu stjórnendur Myndstefs er stjórn samtakanna.

Eftirfarandi aðilar Myndstefs sitja í stjórn Myndstefs:

Guðmundur Skúli Viðarsson, ljósmyndari

Guðrún Erla Geirsdóttir – Gerla, myndlistarkona

Logi Bjarnason, myndhöggvari/myndlistarmaður

Ragnar Th. Sigurðsson, ljósmyndari, sem jafnframt er formaður stjórnar*

Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, lýsingarhönnuður og innanhússarkitekt

* Formaður stjórnar er kjörinn á fyrsta fundi stjórnar eftir aðalfund, eins og tilgreint er í samþykktum Myndstefs.

Hér má finna dagskrár stjórnarfunda Myndstefs s.l. árs:

Aðalfundur 7. júní 2022

Afgreiðsla ársreikninga vegna árins 2021

Skýrsla stjórnar

Hagsmunaskrá stjórnenda lögð fram

Tilnefning stjórnar og varamanna

Kosning löggilts endurskoðanda

Umboð til stjórnar um ákvörðun styrkja á vegum Myndstefs

Samþykktir Myndstefs

Gjaldskrá Myndstefs

Reglur um skipan stjórnar

Hlutfall endurgjalds Myndstefs vegna innheimtu fylgiréttargjalda

Niðurstaða gerðardóms IHM

Önnur mál

Stjórnarfundur 18. maí 2022

Málflutningur gerðardóms IHM
Stjórn upplýst um hvernig málflutningur gekk.

Dagskrárliðir og breytingar bornar fyrir aðalfund (7. júní)

Hækka hlutfall umsýslukostnaðar Myndstefs í 25% af fylgiréttargjöldum (þegar tæknin býður upp á það)

Breytingar á samþykktum Myndstefs

Breytingar á gjaldskrá Myndstefs

Breytingar á reglum um skipan stjórnar (bæta við tilnefningu varamanna)

Spurningarlisti í samráðsgátt vegna innleiðingar DSM tilskipunar

Önnur mál

Foreldraorlof Hörpu Fannar

Tilnefning í stjórn og fulltrúaráð Fjölís

Stjórnarfundur 13. apríl 2022

Fjármunir sem renna í sjóð
Fara yfir lista – til samþykktar á fundinum

Tilnefna þarf í úthlutunarnefnd styrkja
Hvaða fagfélög gera það í ár (sbr. niðurstöðu fulltrúaráðsfundar)?

Gerðardómur IHM – staðan

Fundur höfundaréttarsamtaka Norðurlanda í Kaupmannahöfn (9. júní)

Fundur  Fjölís á Íslandi (5. maí)

Önnur mál

Stjórnarfundur 9. mars 2022

Styrktarbeiðni frá Stefáni Karli, vegna dómsmáls

Drög að samningskvaðasamningi við Vodafone (Stöð 2) 

Staðan vegna vinnu við gerðardóm IHM

Mögulega aðkoma Myndstefs að stofnun regnhlífasamtaka ljósmyndara

Undirritun ‘Reglna vegna skipan stjórnar’

Önnur mál

Stjórnarfundur 9. febrúar 2022

Boð frá Samtökum skapandi greina um aðild Myndstefs

Erindi frá Braga Þór Jósefs, vegna styrkja Myndstefs

Viðauki við safnasamning vegna rafrænna birtinga sýningaskráa

Fundur með stjórn SÍM 1. feb.

Mögulegur fulltrúaráðsfundur í mars, þar sem ræða á m.a.;

Tilnefningar í stjórn

Styrkveitingar og úthlutunarnefnd

Önnur mál

Aðild(arleysi) Blaðaljósmyndarafélags Íslands í Myndstef

Staða samningamála við Hljóðbókasafnið

Höfundaréttarráð
Upplýsingar um höfundaréttarráð: https://www.stjornarradid.is/raduneyti/nefndir/nanar-um-nefnd/?itemid=e219ad7d-4214-11e7-941a-005056bc530c
Reglugerð: https://island.is/reglugerdir/nr/0500-2008

Aðal-og varamaður frá Myndstef

IHM

Kostnaður við gerðardóm

Aðalmeðferð 9.-10. maí

20% hópur IHM

Önnur mál

Stjórnarfundur 19. janúar 2022

Viðauki við safnasamninga varðandi rafrænar birtingar sýningaskráa

Samningsdrög við Hljóðbókasafnið og árleg greiðsla (samningskvaðasamningur)

Samningsdrög við RÚV og árleg greiðsla (samningskvaðasamningur)

Önnur mál

Stjórnarfundur 10. nóv 2021

Endurnýjun viðurkenningar Myndstefs
Umsókn send til Mennta-og menningarmálaráðuneytis

Aðildarumsókn í CISAC (alþjóðleg regnhlífasamtök höfundaréttarsamtaka)
https://www.cisac.org/
Var samþykkt á stjórnarfundi í jan 2020

Nýr samningur við RÚV (samningskvaðasamningur)

Umsóknir og úthlutanir til myndhöfunda úr Bókasafnssjóði

Stjórn upplýst um ýmsa fundi vegna mála
Meðal annars fundur í Kaupmannahöfn með systursamtökum Myndstefs á Norðurlöndum

Upplýsingaöflun vegna birtinga á timarit.is

Mögulegur samningur við Hljóðbóksafnið 

Staðan tekin á gerðardómi vegna IHM deilumála

Viðauki við safnasamninga vegna birtingar sýningaskráa

Jólakvöldverður stjórnar og skrifstofu

Önnur mál

Stjórnarfundur 13. okt 2021

Styrkir
Stjórn upplýst um stöðuna vegna styrkveitinga árs 2021.
Breyting á úthlutunarreglum ferða-og menntunnarstyrkja.

Skattakynning 21. okt 2021
Stjórn upplýst um framgang skipulagningar kynningarinnar.

Styrktarbeiðni frá SÍM vegna TORG listamessu

Upplýsingar um timarit.is
Myndstef leitar að upplýsingum um mögulega samninga vegna birtingar efnis á timarit.is

Mögulegur samningur við Hljóðbókasafnið
Vegna birtinga bókakápa á miðlum safnsins. Tillaga að árgjaldi rædd.

IHM deilumál – staðan tekin.

Tillaga að fréttabréfi sem senda á til félagsmanna (og til birtingar á heimasíðu Myndstefs) lögð fyrir fund.

Starfsnemi
Starfsnemi mun taka til starfa í janúar 2022 og aðstoða samtökin við skrásetningu sögu samtakanna.

Mögulegur viðauki við safnasamning Listasafns Íslands vegna sýningarskráa

Önnur mál

Stjórnarfundur 8. sept 2021

Fara yfir nýjar verkreglur stjórnar 
Breytingatillögur ræddar og verkreglur bornar undir stjórn til samþykktar.

Umræða um laun stjórnar (verktakar vs launþegar)

Styrkir
Stjórn upplýst um fjölda umsókna ofl.
Athugasemdir frá núverandi úthlutunarnefnd teknar fyrir.

FramtíðarSTEF kerfið
Staðan vegna nýs kerfis rædd og framhaldið.

Tilboð frá framleiðslufyrirtækinu Sahara

Vegna ýmissa verkefna hjá skrifstofu Myndstefs

Upplýsingar um timarit.is
Myndstef leitar að upplýsingum um mögulega samninga vegna birtingar efnis á timarit.is

Mögulegur samningur við Hljóðbókasafnið
Vegna birtinga bókakápa á miðlum safnsins. Tillaga að árgjaldi rædd.

IHM deilumál – farið stuttlega yfir stöðuna

Önnur mál

Stjórnarfundur 11. ágúst 2021

Stjórn kýs sér formann

Uppfærðar samþykktir undirritaðar (frá aðalfundi)

Umræða og samþykkt heildarfjárhæð í beina styrki til myndhöfunda

Nýtt kerfi „Framtíðarstef“
Staðan tekin vegna nýs kerfis.

Endurnýjun SÍK samkomulags
Borið undir stjórn.

Fara yfir nýjar verkreglur stjórnar og breyta/samþykkja

Breyting á nafni eldri verkreglna (sem snúast um skipan stjórnar og fulltrúaráðs Myndstefs)

Kynningar og fundir framundan

Önnur mál

Stjórn Myndstefs 2021-2022. Frá vinstri: Ragnar Th., Guðmundur Skúli, Gerla, Logi og Rósa

Eftirfarandi félög eiga aðild að Myndstef og sæti í fulltrúaráði þess:

Félag leikmynda- og búningahöfunda, FLB
Grafía
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs (áður: Hönnunarmiðstöð Íslands), og eigendur þess;
     Arkítektafélag Íslands, AÍ
     Fatahönnunarfélag Íslands, FÍ
     Félag húsgagna og innanhússarkitekta, FHI
     Félag íslenskra gullsmiða, FÍG
     Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA
     Félag íslenskra teiknara, FÍT
     Félag vöru- og iðnhönnuða
     Leirlistafélagið (sem er einnig aðildarfélag SÍM)
     Textílfélagið (sem er einnig aðildarfélag SÍM)
Ljósmyndarafélag Íslands
Samband íslenskra myndlistamanna, SÍM, og aðildarfélög þess;
     Félag íslenskra samtímaljósmyndara, FÍSL
     Félag íslenskra myndlistarmanna, FÍM
     Íslensk grafík
     Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, MHR
     Myndlistarfélagið
    Leirlistafélagið (sem er einnig aðildarfélag Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs)
    Textílfélagið (sem er einnig aðildarfélag Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs)

Upplýsingar um störf og skyldur stjórnar og fulltrúaráðs má finna í samþykktum Myndstefs, hér.

Skrifstofa Myndstefs er lokuð 5.-19. september

X