Æðstu stjórnendur Myndstefs er stjórn samtakanna.

Eftirfarandi aðilar Myndstefs sitja í stjórn Myndstefs frá aðalfundi 2019 til aðalfundar 2020:

Guðmundur Skúli Viðarsson, ljósmyndari

Logi Bjarnason, myndhöggvari/myndlistarmaður

Páll Haukur Björnsson, myndlistarmaður

Ragnar Th. Sigurðsson, ljósmyndari, sem jafnframt er formaður stjórnar*

Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, lýsingarhönnuður og innanhússarkitekt

* Formaður stjórnar er kjörinn á fyrsta fundi stjórnar eftir aðalfund, eins og tilgreint er í samþykktum Myndstefs.

 

Eftirfarandi félög eiga aðild að Myndstef og sæti í fulltrúaráði þess:

Arkítektafélag Íslands, AÍ
Blaðaljósmyndarafélag Íslands, BLÍ
Fatahönnunarfélag Íslands, FÍ
Félag húsgagna og innanhússarkitekta, FHI
Félag leikmynda- og búningahöfunda, FLB
Félag íslenskra gullsmiða, FÍG
Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA
Félag íslenskra myndlistarmanna, FÍM
Félag íslenskra samtímaljósmyndara, FÍSL
Félag íslenskra teiknara, FÍT
Félag vöru- og iðnhönnuða
Grafía
Hönnunarmiðstöð Íslands
Íslensk grafík
Leirlistafélagið
Ljósmyndarafélag Íslands
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, MHR
Myndlistarfélagið
Samband íslenskra myndlistamanna, SÍM 
Textílfélagið

 

Upplýsingar um störf og skyldur stjórnar og fulltrúaráðs má finna í samþykktum Myndstefs, hér.