- Fréttir

Skrifstofa Myndstefs flytur frá Hafnarstræti 16 yfir til Aðalstrætis 2 miðvikudaginn 5. júní. Skrifstofa Myndstefs verður til húsa hjá Hönnunarmiðstöð.

Vegna flutninganna verður lokað miðvikudaginn 5. júní og verður takmörkuð opnun fimmtudaginn 6. júní. Hægt er að senda tölvupóst á myndstef@myndstef.is, en erindum verður svarað við fyrsta tækifæri. Beðist er velvirðingar á þeim röskunum sem þetta kann að hafa í för með sér.

 

Nýlegar fréttir