SAMÞYKKTIR

Samþykktir Myndstefs eru endurskoðaðar á ári hverju og samþykktar á aðalfundi af stjórn og fulltrúaráði samtakanna.

Hér má finna núgildandi samþykktir Myndstefs sem samþykktar voru á auka-aðalfundi 7. mars 2024, en á aðalfundi samtakanna í júní 2023 var ákveðið að hefja skyldi endurskoðun á samþykktum félagsins. Athugið að enn stendur yfir vinna laganefndar um tillögur á breytingum á samþykktum og því má gera ráð fyrir að samþykktir komi til með að taka breytingum þegar þeirri vinnu er lokið og þær tillögur hafa verið lagðar fyrir aðalfund.

 

Gagnsæisskýrsla (þ.m.t. ársreikningur) fyrir árið 2022 er aðgengileg hér.

 

Gagnsæisskýrslur / ársreikningar fyrri ára:

Árleg gagnsæisskýrsla samastendur af ársreikningi og skýrslu stjórnar, sem lagt er fyrir aðalfund ár hvert.
Endurskoðun ársreikninga Myndstefs er í höndum Ernst & Young ehf.
Ársreikninga og skýrslur stjórnar síðastliðnu ára má finna hér að neðan.

Ársreikningur 2021 // Skýrsla stjórnar 2021

Ársreikningur 2020 // Skýrsla stjórnar 2020

Ársreikningur 2019 // Skýrsla stjórnar 2019

Ársreikningur 2018 // Skýrsla stjórnar 2018

Ársreikningur 2017 // Skýrsla stjórnar 2017

Ársreikningur 2016 // Skýrsla stjórnar 2016

Ársreikningur 2015 // Skýrsla stjórnar 2015