Höfundaréttur getur verið flókinn. Myndstef leitast sífellt að því að fræða bæði höfunda og notendur um höfundarétt, samningagerð, hvernig afla skuli leyfis og hvernig skuli veita leyfi, og margt annað sem tengist höfundarétti.

Ýmsa fræðslu um höfundarétt og annað tengdu efni má finna hér í sérstökum undirflokkum. Einnig er hægt að leita til skrifstofu Myndstefs með fyrispurnir og/eða beiðnir um kynningar fyrir hópa (t.d. nemendur, starfsmenn fyrirtækja/stofnanna, aðildarfélaga ofl), slíkar kynningar eru endurgjaldslausar.