- Fréttir

Skrifstofa Myndstefs að Tryggvagötu, Hafnarhúsi, verður lokuð um einhvern tíma vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Starfsemi samtakanna mun þó halda áfram eins og unnt er.

Vinsamlegast sendið tölvupóst bæði á myndstef@myndstef.is og harpafonn@myndstef.is með erindi eða fyrirspurnir. Tölvupóstum verður svarað eins fljótt og unnt er, en þó getur orðið einhver seinkun á svörum eða úrlausnum.

Opnun síma verður einnig takmarkaður, en símatímar eru eftirfarandi:
Símatími lögfræðings (Harpa Fönn) er á milli kl 10 og 11 þriðjudaga og fimmtudaga
Almennur símatími (Aðalheiður) er á milli kl 11 og 12 þriðjudaga og fimmtudaga

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem aðstæður þessar kunna að valda.
– Starfsmenn og stjórn Myndstefs

Nýlegar fréttir