Í gær, 16. febrúar 2022, var nýr samningur við RÚV undirritaður, en Myndstef og RÚV gerðu fyrst með sér samning árið 1996 vegna notkunnar höfundavarinna myndverka við dagskrárgerð í sjónvarpi [...]
Á dögunum var haldinn fundur höfundaréttarráðs Menningar-og viðskiptaráðuneytis (áður Mennta-og menningarmálaráðuneytis), hvar Myndstef á sæti ásamt fjölmörgum fagfélögum í menningar-og [...]
Myndstef vekur athygli á því að nýskráning vegna greiðslna vegna útlána á bókasöfnum stendur nú yfir á vef Rithöfundasmabandi Íslands, en Myndhöfundar eiga þar m.a. rétt á greiðslum. Myndstef [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur á nýju ári miðvikudaginn 5. janúar. Ávallt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað þegar [...]
Þann 21. okt 2021 stóð Myndstef fyrir kynningu á breyttum skattalögum, sem tóku gildi þann 1. janúar árið 2020. Þessar breytingar fólu í sér að greiðslur vegna seinni afnota höfundavarinna verka [...]
Myndstef hefur árlega veitt styrki til starfandi myndhöfunda í 19 ár og hafa samtökin nú úthlutað um 135 milljónum til myndhöfunda. Fjármunir sem Myndstef úthlutar með þessum hætti eru greiðslur [...]
Vissir þú að 1. janúar 2020 tóku gildi breytt skattalög sem fólu í sér að greiðslur vegna seinni afnota höfundavarinna verka eru fjármagnstekjuskattskyldar (22%) en ekki tekjuskattaðar (31,45 [...]
Svör stjórnmálaflokka við spurningum um höfundarétt og stefnu þar um Í samvinnu við STEF og Rithöfundasambandið lagði Myndstef á dögunum nokkrar spurningar fyrir stjórnmálaflokka sem bjóða fram í [...]
Umsóknafrestur styrkja Myndstefs lauk kl 23:59 þann 17. ágúst. Alls bárust 124 umsóknir um verkefnastyrk og 30 umsóknir um ferða-og menntunarstyrk. Sérstök úthlutunarnefnd sér um afgreiðslu [...]