Posted

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Myndstefs var haldinn 9. júní s.l. Þar var m.a. farið yfir ársreikning og skýrslu stjórnar með endurskoðanda samtakanna, en þau skjöl eru hluti af árlegri gagnsæisskýslu og eru nú [...]

Posted

Aðalfundur Myndstefs

Aðalfundur Myndstefs fer fram þriðjudaginn 9. júní í SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Fundurinn hefst stundvíslega kl 17:00. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Afgreiðsla ársreikninga vegna árins [...]

Posted

Starfsemi skrifstofu skert

Vegna kórónuveirunnar er starfstöð skrifstofu Myndstefs í Hafnarhúsinu lokuð tímabundið og má gera ráð fyrir að hún verði það út apríl 2020, á meðan vinna starfsmenn að heiman. Ávalt er hægt að [...]

Posted

Bréf til ráðherra

Fimmtudaginn 19. mars s.l. sendi stjórn og skrifstofa Myndstefs frá sér yfirlýsingu til Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis ásamt ráðherrum þeirra; [...]

Posted

Jólalokun

Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 20. desember og opnar aftur á nýju ári á nýjum stað föstudaginn 3. janúar. Ávalt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað [...]