- Fréttir

Vegna kórónuveirunnar er starfstöð skrifstofu Myndstefs í Hafnarhúsinu lokuð tímabundið og má gera ráð fyrir að hún verði það út apríl 2020, á meðan vinna starfsmenn að heiman. Ávalt er hægt að senda tölvupóst og er sími samtakanna opinn milli kl 11 og 12 þriðjudaga til fimmtudaga.

Harpa Fönn, lögfræðilegur ráðgjafi Myndstefs, er nú í veikindaleyfi að hluta til og fer í fæðingarorlof frá og með 1. maí. Hægt er að senda henni áfram tölvupóst, ef málið þolir ekki bið er hægt að senda beiðni um símtal á netfang hennar (harpafonn(hjá)myndstef.is).
Lögfræðingurinn Anna Finnbogadóttir kemur til með að leysa Hörpu af og mun hún byrja í hlutastarfi hjá Myndstefi 1. maí.

Nýlegar fréttir