Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 mánudaginn 17. ágúst. Umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartíma verða ekki teknar gildar. Fjármunir sem [...]
Aðalfundur Myndstefs var haldinn 9. júní s.l. Þar var m.a. farið yfir ársreikning og skýrslu stjórnar með endurskoðanda samtakanna, en þau skjöl eru hluti af árlegri gagnsæisskýslu og eru nú [...]
Aðalfundur Myndstefs fer fram þriðjudaginn 9. júní í SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Fundurinn hefst stundvíslega kl 17:00. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Afgreiðsla ársreikninga vegna árins [...]
Mennta-og menningarmálaráðuneytið hefur nú tilkynnt hvernig verður úthlutað aukafjármagni til menningarmála sem samþykkt var á Alþingi 30. mars. Stuðningur þessi er ætlaður að vinna gegn [...]
Stjórn Myndstefs tekur undir athugasemdir sem formenn stéttarfélaga listamanna gera vegna endursýninga og birtingu höfundaréttarvarins efnis og greiðslur og samninga þar um, sbr. frétt á Vísi. Af [...]
Vegna kórónuveirunnar er starfstöð skrifstofu Myndstefs í Hafnarhúsinu lokuð tímabundið og má gera ráð fyrir að hún verði það út apríl 2020, á meðan vinna starfsmenn að heiman. Ávalt er hægt að [...]
Fimmtudaginn 19. mars s.l. sendi stjórn og skrifstofa Myndstefs frá sér yfirlýsingu til Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis ásamt ráðherrum þeirra; [...]
Ljóst er að margir sjálfstætt starfandi myndhöfundar sem og aðrir verða fyrir tekjutapi vegna stöðunnar í samfélaginu. Myndstef vill hvetja sjálfstætt starfandi myndhöfunda sem verða fyrir [...]
Þann 1. janúar 2020 tóku í gildi breytt lög um tekjuskatt og lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum). Með þeim breyttist skattlagning [...]
ATH! Í ljósi aðstæðna vegna kórónuveirunnar (COVID-19) hefur stjórn og skrifstofa Myndstefs ákveðið að fresta kynningu um breytt skattalög um óákveðinn tíma. Stefnt er að því að halda kynninguna [...]