- Fréttir

Skrifstofa Myndstefs flytur frá Tryggvagötu og að Skólavörðustíg 12. Þar mun skrifstofan koma sér vel fyrir á 3. hæð hússins.

Einhverja seinkun á svörum má vænta þessa vikunna vegna flutninganna og verður lokað í dag, miðvikudaginn 21. október. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Nýlegar fréttir