Þann 17. júní opnar fyrir styrkumsóknir til Myndstefs þar sem veittir eru styrkir til myndhöfunda. Umsóknafrestur er út 17. ágúst, umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartímaverða ekki teknar [...]
Í desember s.l. sótti Myndstef um inngöngu í CISAC og var inngangan nýlega samþykkt til bráðabirgðar í 2 ár, eins og venjan er með nýja meðlimi. Eftir þann tíma verður Myndstef fullgildur [...]
Aðalfundur Myndstefs var haldinn í dag, 7. júní. Fundurinn fór fram í Grósku, hvar Miðstöð hönnunar og arkitektúrs er staðsett. Þar var m.a. farið yfir ársreikning með endurskoðanda samtakanna og [...]
Í tilefni fjölmiðlunar og umræðu um myndverk sem finna má á nýjum Opal umbúðum, hannaðar af listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, undir listamannsnafninu Odee, og framleitt af Nóa Síríus, [...]
Aðalfundur Myndstefs fer fram þriðjudaginn 7. júní og hefst stundvíslega kl 17:00. Fundurinn fer fram í salnum Fenjarými á 1. hæð í Grósku í Vatnsmýrinni (Bjargargata 1, 102 Reykjavík). Rétt til [...]
Í gær, 16. febrúar 2022, var nýr samningur við RÚV undirritaður, en Myndstef og RÚV gerðu fyrst með sér samning árið 1996 vegna notkunnar höfundavarinna myndverka við dagskrárgerð í sjónvarpi [...]
Á dögunum var haldinn fundur höfundaréttarráðs Menningar-og viðskiptaráðuneytis (áður Mennta-og menningarmálaráðuneytis), hvar Myndstef á sæti ásamt fjölmörgum fagfélögum í menningar-og [...]
Myndstef vekur athygli á því að nýskráning vegna greiðslna vegna útlána á bókasöfnum stendur nú yfir á vef Rithöfundasmabandi Íslands, en Myndhöfundar eiga þar m.a. rétt á greiðslum. Myndstef [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur á nýju ári miðvikudaginn 5. janúar. Ávallt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað þegar [...]