- Fréttir
Skrifstofa Myndstefs er lokuð 5.-19. september. Opnað verður aftur þriðjudaginn 20. sept, en ekki verður þó hægt að fá lögfræðiaðstoð fyrr en föstudaginn 23. sept.
 
Ávallt er hægt að senda tölvupóst á myndstef@myndstef.is, en reynt verður að svara erindum við fyrsta tækifæri.
 
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Nýlegar fréttir