Skrifstofa Myndstefs er lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna og opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst. Reynt verður að svara brýnum erindum sem berast á myndstef@myndstef.is, en að öðru leyti [...]
Hér er að finna samantekt á tveimur málum sem hafa og munu hafa áhrif á réttindi höfunda. Gerðardómur IHM Niðurstöður Gerðardóms í svokölluðu IHM máli liggur nú fyrir. Ágreiningur um skiptingar [...]
Þann 17. júní opnar fyrir styrkumsóknir til Myndstefs þar sem veittir eru styrkir til myndhöfunda. Umsóknafrestur er út 17. ágúst, umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartímaverða ekki teknar [...]
Í desember s.l. sótti Myndstef um inngöngu í CISAC og var inngangan nýlega samþykkt til bráðabirgðar í 2 ár, eins og venjan er með nýja meðlimi. Eftir þann tíma verður Myndstef fullgildur [...]
Aðalfundur Myndstefs var haldinn í dag, 7. júní. Fundurinn fór fram í Grósku, hvar Miðstöð hönnunar og arkitektúrs er staðsett. Þar var m.a. farið yfir ársreikning með endurskoðanda samtakanna og [...]