Fyrr í dag fór fram sautjánda styrkveiting Myndstefs til myndhöfunda. Styrkveitingin fór fram í SÍM salnum og var yfir 10 milljónum úthlutað í verkefnastyrki og ferða-og menntunarstyrki að þessu [...]
Myndstef á í samstarfi við systursamtök sín á Norðurlöndunum; BONO (Noregur), Bildupphovsrätt (Svíþjóð), VISDA (Danmörk) og KUVASTO (Finnland). Um þetta samstarf eru í gildi sérstakir gagnkvæmnis [...]
Samkvæmt lögum um verslunaratvinnu nr. 28/1998, með síðari breytingum, höfundalögum nr. 73/1972, einnig með síðari breytingum, og reglurgerð 486/2001, getur höfundur átt svokallaðan fylgirétt, en [...]
Baráttumál höfunda og samtaka þeirra fyrir sanngjarnri skattlagningu höfundaréttartekna hefur nú verið ráðið til lykta, en í gær voru samþykkt lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um [...]
Fjölís er hagsmunafélag sjö höfundaréttarsamtaka sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundaréttar og nýtt eru með ljósritun, skönnun, rafrænni eftirgerð eða annarri hliðstæðri [...]
IHM, eða Innheimtumiðstöð rétthafa, hefur þann tilgangi að móttaka og úthluta bótum úr ríkissjóði, til að bæta rétthafa (höfundum) það tjón sem verður af eintakagerð af verkum höfunda til [...]
Samkvæmt höfundalögum nr. 72/1973 ber söfnum og öðrum notendum myndverka að greiða fyrir birtingu á safnkosti sínum á veraldarvefnum. Samkvæmt sömu lögum ber söfnum einnig að fá heimild höfunda [...]