In
Posted

IHM – eintakagerð til einkanota

IHM, eða Innheimtumiðstöð rétthafa, hefur þann tilgangi að móttaka og úthluta bótum úr ríkissjóði, til að bæta rétthafa (höfundum) það tjón sem verður af eintakagerð af verkum höfunda til [...]

In
Posted

Safnasamningar

Samkvæmt höfundalögum nr. 72/1973 ber söfnum og öðrum notendum myndverka að greiða fyrir birtingu á safnkosti sínum á veraldarvefnum. Samkvæmt sömu lögum ber söfnum einnig að fá heimild höfunda [...]

In
Posted

Myndlistarmenn

Allir myndlistarmenn og konur eru myndhöfundar. Á Íslandi starfar fjölbreyttur hópur myndlistarmanna, og má þar nefna myndhöggvara, málara, ljósmyndara, textíllistamenn, grafíklistamenn, [...]

In
Posted

Ljósmyndarar

Allir ljósmyndarar eru myndhöfundar. Skilyrði og takmarkanir til höfundaréttar Verk ljósmyndara verður að uppfylla skilyrði um frumleika, sérkenni og sjálfstæði til að teljast verndað höfundaverk [...]

In
Posted

Hönnuðir

Allir hönnuðir eru myndhöfundar. Á Íslandi er starfrækur fjölbreyttur hópur hönnuða, arkitektar, fatahönnuðir, grafískir hönnuðir, hönnuðir merkja (e. logo) og heimasíðna, leikmynda-, leikmuna og [...]