Myndstef á í samstarfi við erlend höfundaréttarsamtök og gerir gagnkvæma samninga við systursamtök Myndstefs. Það þýðir að þessi samtök standa vörð um hagsmuni félagsmanna Myndstefs í þeim löndum [...]
Skrifstofa Myndstefs að Tryggvagötu, Hafnarhúsi, verður lokuð um einhvern tíma vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Starfsemi samtakanna mun þó halda áfram eins og unnt er. Vinsamlegast [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 20. desember og opnar aftur á nýju ári á nýjum stað föstudaginn 3. janúar. Ávalt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað [...]
Skrifstofa Myndstefs flytur ásamt Hönnunarmiðstöð Íslands og Arkitektafélagi Íslands úr Aðalstræti 2 yfir í Hafnarhúsið (Tryggvagötu 17). Vegna flutninga verður skrifstofa Myndstefs lokuð dagana [...]
Fyrr í dag fór fram sautjánda styrkveiting Myndstefs til myndhöfunda. Styrkveitingin fór fram í SÍM salnum og var yfir 10 milljónum úthlutað í verkefnastyrki og ferða-og menntunarstyrki að þessu [...]
Myndstef á í samstarfi við systursamtök sín á Norðurlöndunum; BONO (Noregur), Bildupphovsrätt (Svíþjóð), VISDA (Danmörk) og KUVASTO (Finnland). Um þetta samstarf eru í gildi sérstakir gagnkvæmnis [...]
Samkvæmt lögum um verslunaratvinnu nr. 28/1998, með síðari breytingum, höfundalögum nr. 73/1972, einnig með síðari breytingum, og reglurgerð 486/2001, getur höfundur átt svokallaðan fylgirétt, en [...]
Baráttumál höfunda og samtaka þeirra fyrir sanngjarnri skattlagningu höfundaréttartekna hefur nú verið ráðið til lykta, en í gær voru samþykkt lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um [...]
Fjölís er hagsmunafélag sjö höfundaréttarsamtaka sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundaréttar og nýtt eru með ljósritun, skönnun, rafrænni eftirgerð eða annarri hliðstæðri [...]