Vegna kórónuveirunnar er starfstöð skrifstofu Myndstefs í Hafnarhúsinu lokuð tímabundið og má gera ráð fyrir að hún verði það út apríl 2020, á meðan vinna starfsmenn að heiman. Ávalt er hægt að [...]
Fimmtudaginn 19. mars s.l. sendi stjórn og skrifstofa Myndstefs frá sér yfirlýsingu til Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis ásamt ráðherrum þeirra; [...]
Ljóst er að margir sjálfstætt starfandi myndhöfundar sem og aðrir verða fyrir tekjutapi vegna stöðunnar í samfélaginu. Myndstef vill hvetja sjálfstætt starfandi myndhöfunda sem verða fyrir [...]
Þann 1. janúar 2020 tóku í gildi breytt lög um tekjuskatt og lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum). Með þeim breyttist skattlagning [...]
ATH! Í ljósi aðstæðna vegna kórónuveirunnar (COVID-19) hefur stjórn og skrifstofa Myndstefs ákveðið að fresta kynningu um breytt skattalög um óákveðinn tíma. Stefnt er að því að halda kynninguna [...]
Myndstef á í samstarfi við erlend höfundaréttarsamtök og gerir gagnkvæma samninga við systursamtök Myndstefs. Það þýðir að þessi samtök standa vörð um hagsmuni félagsmanna Myndstefs í þeim löndum [...]
Skrifstofa Myndstefs að Tryggvagötu, Hafnarhúsi, verður lokuð um einhvern tíma vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Starfsemi samtakanna mun þó halda áfram eins og unnt er. Vinsamlegast [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 20. desember og opnar aftur á nýju ári á nýjum stað föstudaginn 3. janúar. Ávalt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað [...]
Skrifstofa Myndstefs flytur ásamt Hönnunarmiðstöð Íslands og Arkitektafélagi Íslands úr Aðalstræti 2 yfir í Hafnarhúsið (Tryggvagötu 17). Vegna flutninga verður skrifstofa Myndstefs lokuð dagana [...]