Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Myndstefs – Myndhöfundasjóðs Íslands. Leitað er að öflugum starfskrafti til þess að leiða starfsemi samtakanna og þau mikilvægu og fjölbreyttu [...]
Í gær, fimmtudaginn 6. okt, veitti Myndstef styrki til starfandi myndhöfunda, samtals 17 milljónum. Þessar styrkveitingar eru árlegur viðburður og er þetta í tuttugasta skipti sem þessir styrkir [...]
Í gær, 27. september, undirrituðu Myndstef og Hljóðbókasafn Íslands undir samninga, annars vegar vegna eintakagerðar og til að gera aðgengilegan myndrænan safnkost safnsins í samræmi við 12. gr. [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð 5.-19. september. Opnað verður aftur þriðjudaginn 20. sept, en ekki verður þó hægt að fá lögfræðiaðstoð fyrr en föstudaginn 23. sept. Ávallt er hægt að senda [...]
Ljósmyndarar starfa á fjölbreyttan og ólíkan máta, með mismunandi áherslur, sérþekkingu og miðla. Það eru þó ákveðin atriði sem eiga við alla ljósmyndara, og það er m.a. höfundaréttur. Sá réttur [...]
Umsóknafresti styrkja Myndstefs lauk á miðnætti 17. ágúst, en opnað var fyrir umsóknir þann 17. júní. Í heildina bárust 156 umsóknir um verkefnastyrk og 73 umsóknir um ferða-og menntunarstyrk. [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna og opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst. Reynt verður að svara brýnum erindum sem berast á myndstef@myndstef.is, en að öðru leyti [...]
Hér er að finna samantekt á tveimur málum sem hafa og munu hafa áhrif á réttindi höfunda. Gerðardómur IHM Niðurstöður Gerðardóms í svokölluðu IHM máli liggur nú fyrir. Ágreiningur um skiptingar [...]
Þann 17. júní opnar fyrir styrkumsóknir til Myndstefs þar sem veittir eru styrkir til myndhöfunda. Umsóknafrestur er út 17. ágúst, umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartímaverða ekki teknar [...]
Í desember s.l. sótti Myndstef um inngöngu í CISAC og var inngangan nýlega samþykkt til bráðabirgðar í 2 ár, eins og venjan er með nýja meðlimi. Eftir þann tíma verður Myndstef fullgildur [...]