- Fréttir

Vera Sveinbjörnsdóttir, Erla Dís Sigurjónsdóttir og Ragnar Th. Sigurðsson

Þann 3. febrúar 2023 undirrituðu Myndstef og Héraðsskjalasafn Akraness samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan samningskvaðasamning sem heimilar birtingu á höfundavörðum verkum í safneign á rafrænum miðlum safnsins.

Myndstef fagnar bættu aðgengi almennings að verkum safnsins.
Nýlegar fréttir