- Fréttir

Opnað er fyrir umsóknir úr höfundasjóði Myndstefs í kjölfar aðalfundar ár hvert.

Umsóknafrestur er til mánudags 12. ágúst 2024, kl. 16:00. 

Umsækjendur eru hvattir til þess að kynna sér úthlutunarreglur vel áður en sótt er um úthlutun.

Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að breyta umsókn eftir að hún hefur verið send inn og ekki er hægt að bæta við, fjarlægja eða breyta fylgigögnum eftir að umsókn hefur verið send inn. Ekki er tekið við umsóknum eftir að umsóknarfresti lýkur.

Úthlutun úr höfundasjóði Myndstefs

Umsóknareyðublað fyrir úthlutun vegna verkefna

 

Hér má finna úthlutunarreglur styrkja Myndstefs. Rétt til að sækja um styrki hafa þeir myndhöfundar sem eru aðilar í Myndstefi og aðrir starfandi myndhöfundar.

Reglur höfundasjóðs Myndstefs

Winter Palace e. Hallstein Sigurðsson

Winter Palace e. Hallstein Sigurðsson

Nýlegar færslur