Styrkumsóknarfrestur til Myndstefs lauk á miðnætti 3. september. Metfjöldi umsókna barst þetta árið, eða í heildina 254 umsóknir, þar af 162 umsóknir um verkefnastyrk og 92 umsóknir um ferða-og [...]
Skrifstofa Myndstefs verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með fimmtudeginum 5. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst. Reynt verður þó að leysa og svara brýnum erindum sem berast á [...]
Opnað hefur verið fyrir umsóknir verkefnastyrkja og ferða-og menntunarstyrkja fyrir árið 2017. Umsóknafrestur er til kl 14:00 föstudaginn 1. september. Umsóknareyðublöð, nánari upplýsingar og [...]
Það er ánægjulegt að segja frá að Myndstef hefur veitt yfir 90 milljónir í styrki til myndhöfunda í hin ýmsu verkefni á síðustu 14 árum. Hér má sjá styrkhafa Myndstefs 2016 Styrkþegar [...]