Posted

Safnasamningar undirritaðir

Í gær, 20. desember, undirrituðu Þjóðminjasafn Íslands og Listasafn Íslands samning við Myndstef um birtingu á safnkosti safnanna á Sarpi. Um er að ræða tímamótasamning sem opnar á heimild til [...]

Posted

Knútur Bruun heiðraður

Á aðalfundi SÍM fyrr á þessu ári var Knútur Bruun, hæstaréttarlögmaður, frumkvöðull að stofnun Myndstefs og einn af brautryðjendunum í höfundarréttarmálum hér á landi gerður að heiðursfélaga SÍM. [...]