VANTAR ÞIG STYRK? Myndstef kynnir sérstaka aukaúthlutun á styrkjum vegna IHM. Hámarksupphæð styrkja er 1 milljón kr. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar 2023, kl. 16:00. Tilkynnt verður um [...]
Myndstef vekur athygli á árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot verka á bókasöfnum, en henni er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, á grundvelli útlána og [...]
Vera Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Myndstefs. Hún kemur til með að stýra skrifstofu Myndstefs og halda utan um daglegan rekstur samtakanna, ásamt því að sinna fjölmörgum [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar. Ávallt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað þegar [...]
Myndstef vekur athygli á áhugaverðu málþingi sem ber heitið „Listaverk í opinberu rými – ábyrgð og viðhald – Málþing um opinber listaverk í Danmörku og Íslandi á [...]
Í dag undirritaði Myndstef undir safnasamning við Hönnunarsafn Íslands. Um er að ræða svokallaðan samningskvaðasamning sem heimilar birtingu á höfundaverðum verkum í safneign á rafrænum miðlum [...]
Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Myndstefs – Myndhöfundasjóðs Íslands. Leitað er að öflugum starfskrafti til þess að leiða starfsemi samtakanna og þau mikilvægu og fjölbreyttu [...]
Í gær, fimmtudaginn 6. okt, veitti Myndstef styrki til starfandi myndhöfunda, samtals 17 milljónum. Þessar styrkveitingar eru árlegur viðburður og er þetta í tuttugasta skipti sem þessir styrkir [...]
Í gær, 27. september, undirrituðu Myndstef og Hljóðbókasafn Íslands undir samninga, annars vegar vegna eintakagerðar og til að gera aðgengilegan myndrænan safnkost safnsins í samræmi við 12. gr. [...]