Lokað hefur verið fyrir styrkumsóknir árið 2019.

Opnað var fyrir styrkumsóknir 17. júní árið 2019 og var umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst. Umsóknir sem bárust utan auglýsts umsóknartíma voru ekki teknar gildar.

Upphæðir styrkja árið 2019 voru 200.000 kr eða 400.000 kr fyrir verkefnastyrki og 150.000 kr fyrir ferða-og menntunarstyrki.

Opnað verður fyrir næstu styrkumsóknir í júní árið 2020. Þá verður hægt að sækja um styrk með rafrænum hætti hér.


  • Ef umsækjandi vill koma á framfæri ferilskrá, fjárhagsáætlun, portfolio, prototýpu, sýningarskrá eða öðru skal senda slíkt sem rafrænt fylgigagn með umsókn. Ef umsækjandi vill skila inn fylgigögnum áþreifanlega, getur hann gert það til skrifstofu Myndstefs innan auglýsts umsóknarfrests. Slíkum fylgigögnum verður eytt mánuði eftir að niðurstaða nefndar liggur fyrir, hafi þau ekki verið sótt.

  • Drop files here or
    Accepted file types: pdf, jpg, doc.
    • This field is for validation purposes and should be left unchanged.