Árið 2021 opnar fyrir styrkumsóknir þann 17. júní og rennur umsóknafrestur út kl 23:59 þann 17. ágúst. Umsóknir sem berast utan þess tíma verða ekki teknar gildar.

Hámarksupphæðir styrkja árið 2021 eru 200.000 kr og 400.000 kr fyrir verkefnastyrki og 150.000 kr fyrir ferða-og menntunarstyrki.

Hér að neðan eru rafræn umsóknarform aðgengileg.

Umsækjendur eru hvattir til þess að kynna sér úthlutunarreglur vel áður en sótt er um styrk. Ef umsókn mætir ekki skilyrðum úthlutunarregla eða ef umsókn er ekki fyllt út skv. leiðbeiningum og reglum áskilur úthlutunarnefndin sér rétt til að hafna henni.


  • Ef umsækjandi vill koma á framfæri ferilskrá, fjárhagsáætlun, portfolio, prototýpu, sýningarskrá eða öðru skal senda slíkt sem rafrænt fylgigagn með umsókn.

  • Dragðu skjöl hingað eða
    Leyfilegar skrár: pdf, jpg, doc, png, docx, xls, xlsx.
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.