Hér má sjá lista yfir þá myndhöfunda sem hlotið hafa styrki Myndstefs síðastliðin ár.

Styrkúthlutun 2023

Verkefnastyrkir voru frá 250.000 – 750.000. Þessi hlutu verkefnastyrki:

Anna Andrea Winther fyrir verkefnið „Á milli mála: Fingur og fiður“.

Anna Hrund Másdóttir fyrir einkasýningu í Nýlistasafninu.

Anna Líndal fyrir verkefnið SURTSEY I, II, III.

Anna María Bogadóttir fyrir verkefnið „Híbýlaauður“.

Arnar Ásgeirsson fyrir verkefnið „Rölt“.

Berglind Jóna Hlynsdóttir fyrir verkefnið „Loftverk – í mér búa lúðrar“.

Berglind Ósk Hlynsdóttir  fyrir verkefnið „Hvíslustell“.

Bjargey Ólafsdóttir fyrir verkefnið „Draugur upp úr öðrum draug“.

Brák Jónsdóttir fyrir verkefnið „Organism totem – Nýtt verk á Sequences“.

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir fyrir einkasýningu á Listasafni Reykjanesbæjar.

Bryndís Jónsdóttir fyrir bókverk um verk Bryndísar Jónsdóttur.

Daníel Perez Eðvarðsson fyrir verkefnið „The man who slept like a flamenco dancer“.

Egill Bjarni Friðjónsson fyrir verkefnið „Mennt er máttur“.

Einar Falur Ingólfsson fyrir verkefnið „Útlit loptsins – Veðurdagbók“.

Eygló Harðardóttir fyrir „Þú átt leik / Your Turn“.

Guðrún Kristjánsdóttir fyrir verkefnið Bláleiðir; um innlönd, einstigi, auðn.

Gunnar Sverrisson fyrir bókverkið „Myndlist á heimilum“.

Gunnhildur Walsh Hauksdóttir fyrir verkefnið „Úr hjarta í stein – Hringsjá“.

Hallgerður Hallgrímsdóttir fyrir verkefnið „Dauðadjúpar sprungur“.

Hanna Dís Whitehead fyrir verkefnið „Viðarföng – Bananatré og lerki“.

Hanna Jónsdóttir fyrir verkefnið „Hvað skal segja“.

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir fyrir verkefnið „Hugmynd að aftöku“.

Jóhannes Kjartansson fyrir verkefnið „Má ég sjá þig?“.

Jón Helgi Pálmason fyrir verkefnið „Sléttan“.

Kristin Gunnlaugsdottir fyrir verkefnið „Selfie“.

Litten Nystrøm fyrir verkefnið „Wool mattress in all Icelandic Wool“.

Logi Pedro Stefánsson fyrir verkefnið „Litla Kongó“.

Nermine El Ansari fyrir verkefnið „Dreams in Exile“.

ODEE (Oddur Eysteinn Friðriksson) fyrir verkefnið „Cognitive Collage“.

Ólöf Erla Bjarnadóttir fyrir yfirlitssýningu.

Páll Haukur Björnsson fyrir verkefnið „Þrýstingur“.

Ragnheiður Káradóttir fyrir verkefnið „Leynihurðin og stóri stjakinn“.

Rúrí / Þuríður Rúrí Fannberg fyrir bókverkið „Ljóðað á lífið“.

Sara Björnsdóttir fyrir einkasýningu í sal Íslenskrar grafíkur.

Sigríður Hafdís Hannesdóttir fyrir bókverkið „Untitled/Icelandic Retail Advertisements“.

Sigurður Guðjónsson fyrir einkasýningar 2024.

Sól Hansdóttir fyrir verkefnið „Oh yes the whole world is haunted“.

Spessi / Sigurþór Hallbjörnsson fyrir verkefnið „Ekki til sýnis“.

Stephan Stephensen fyrir verkefnið „100 hjörtu á svæði 8“.

Una Björg Magnúsdóttir fyrir einkasýningu í Künstlerhaus Bethanien.

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson fyrir einkasýningu hjá Kling & Bang.

 

Ferða-, menntunar- og vinnustofustyrkir voru 250 þúsund krónur hver og voru það eftirfarandi sem hlutu ferðastyrk:

Anita Hirlekar – ferðastyrkur til Kaupmannahafnar

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir – ferðastyrkur til Kairo

Álfrún Pálmadóttir – ferðastyrkur til Brussel

Birta Guðjónsdóttir –  ferðastyrkur til Kairo

Borghildur Indriðadóttir – ferðastyrkur til Chile

Deepa R. Iyengar – ferðastyrkur til innan EES

Elísabet Birta Sveinsdóttir – ferðastyrkur til Bergen

Erin Honeycutt – ferðastyrkur til Tokyo

Erla Þórarinsdóttir – ferðastyrkur til Kína

Guðrún Benónýsdóttir – ferðastyrkur til Tokyo

Hallgerður Hallgrímsdóttir – ferðastyrkur til Helsinki

Hannes Lárusson – ferðastyrkur á Hvamm á Völlum

Magnea Einarsdóttir – ferðastyrkur til Kaupmannahafnar

María Kjartansdóttir – ferðastyrkur til Rúmeníu

Mireya Samper – ferðastyrkur til Kína

Monika Fryčová – ferðastyrkur til Sri Lanka

Sigurður Atli Sigurðsson – ferðastyrkur til Tokyo

Silfrún Una Guðlaugsdóttir – ferðastyrkur til Helsinki

Soffía Sæmundsdóttir – ferðastyrkur til Póllands

Sól Hansdóttir – ferðastyrkur vegna Paris Fashion Week

Guja Dögg Hauksdóttir – bókverk „Skáldað í steypu – Högna Sigurðardóttir arkitekt“.

Inga S. Ragnarsdóttir – samsýning „Samspil – Ragnar Kjartansson myndhöggvari í 100 ár“.

Magdalena Margrét Kjartansdóttir – yfirlitssýning og útgáfa – „40 ára ferill grafíklistamanns“.

Brynja Björnsdóttir, leikmyndahönnuður – „Til hamingju með að vera mannleg“ Prague Quadrennial 2023. Meðhöfundur er Sigríður Soffía Níelsdóttir.

Daniel Björnsson – ritverk „Kling & Bang 20 ára!“. Samstarfsaðilar eru: Una Björg Magnúsdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Erling Klingenberg og Hekla Dögg Jónsdóttir

Hallsteinn Sigurðssonmyndhöggvari – sýning „Endurlit – 60 ára myndlistarferill“.

Hildur Ása Henrýsdóttir –  sýning „Hamskipti“ í Listasafni Einars Jónssonar.

Joe Keys – „Closed enough“ samsýning níu listamanna í Vane Gallery, Bretlandi. Meðhöfundar eru Una Björg Magnúsdóttir, Logi Leó Gunnarsson, Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Eygló Harðardóttir, Halla Einarsdóttir, Amanda Riffo, Brák Jónsdóttir og Martha Haywood.

Kristján Guðmundsson – „Þríhyrningur í ferningi“, endurgerð á listaverki, fyrir safneign Ars Longa á Djúpavogi. Samstarfsaðili Heiðar Kári Rannversson.

Kristján Maack – næturljósmyndir af ískúlptúrum í skriðjöklum.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir – „Hlið vítis II“ – opin vinnustofa / sýning í Ásmundarsal.

Olga Bergmann – „Allan hringinn“, fjögur sýningarverkefni hringinn í kringum landið.

Sara Riel – „(Hvað er á milli) himins og jarðar?“ vegglistaverk í undirgöngum hjá Veðurstofu Íslands.

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson – bókin „Fram fjörðinn-haust í Héðinsfirði-Málverk og vatnslitamyndir“. Samstarfsaðili er Snæfríð Þorsteins.

Steinunn Önnudóttir – „Margt smátt / Little by little“, yfirlitssýning um sýningastarf Harbinger sl. 9 ár.

Þór Vigfússon – glerlistaverk á einkasýningu í Gerðasafni.

Þórarinn Blöndal –  „Aðventa“, sviðslistaverk án orða þar sem myndlist, tónlist, leiklist og tækni mynda órofa heild. Meðhöfundur Móeiður Helgadóttir.

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk, alls bárust 156 umsóknir um verkefnastyrk það ár.

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir – kr. 400.000,- vegna einkasýningarinnar – LAST SEASON í Gallery Gudmundsdottir.

Anna María Bogadóttir – kr. 400.000,- vegna bókarinnar Jarðsetning.

Arna Óttarsdóttir – kr. 200.000,- vegna einkasýningar í i8 gallerí.

Arngrímur Sigurðsson ásamt meðhöfundi Matthíasi Sigurðssyni – kr. 250.000,- vegna samsýningarinnar Nýja-Dritvík í Ásmundarsal.

Auður Ómarsdóttir – kr. 200.000,- vegna einkasýningarinnar Glæra í Gallery Port.

Áslaug Thorlacius ásamt meðhöfundi Finni Arnari kr. 200.000,- vegna myndlistarsýningar í MUUR á Höfn í Hornafirði.

Bergur Anderson – kr. 200.000,- vegna einkasýningar í Kling & Bang.

Björn Þrándur Björnsson ásamt meðhöfundi Ásgerði Búadóttur – kr. 400.000,- vegna gerð stafræns ljósmyndasafns af verkum Ásgerðar.

Bragi Þór Jósefsson ásamt meðhöfundi Unnari Ara Baldvinssyni kr. 400.000,- vegna tveggja verkefna, „Íslenskar sundlaugar“.

Einar Garibaldi Eikíksson ásamt meðhöfundi Kristínu Ómarsdóttur – kr. 400.000,- vegna sýningarinnar og útgáfuverkefnisins „Reykjavík – Vegvísir“.

Elísabet Birta Sveinsdóttir – kr. 400.000,- vegna einkasýningar í Kling & Bang“.

Elísabet Brynhildardóttir – kr. 400.000,- vegna bókverks og einkasýningar „Hið athugula auga“.

Erling T.V. Klingenberg – kr. 400.000,- vegna útgáfu bókarinnar „it’s hard to be an Artist in a Rockstar Body“.

Fanny Sissoko ásamt meðhöfundi Helen Cova kr. 400.000,- vegna gerð borðspilsins B.EYJA.

Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir – kr. 400.000,- vegna þróunar á nýrri hönnun.

Guðrún Tara Sveinsdóttir – kr. 400.000,- vegna verkefnisins „The Body and the Camera. A silent witness and conceptualised pain“.

Gunnhildur Hauksdóttir – kr. 200.000,- vegna verkefnisins Rat Choir 2022.

Hanna Dís Whitehead – kr. 400.000,- vegna verkefnisins Staðbundið – strá og ull. Rannsókn og þróun varnings.

Hildigunnur H Gunnardóttir ásamt meðhöfundum Huldu Stefánsdóttur og Pétri H Ármannssyni – kr. 400.000,- vegna bókverksins SNEIÐING, VÍDDIR OG SÓLARGANGUR um Gunnar Hansson arkitekt.

Hrefna Sigurðardóttir ásamt meðhöfundum Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Ýr Jóhannsdóttur – kr. 400.000,- vegna verkefnisins ‚Ull verður pizza‘.

Hugo Llanes ásamt meðhöfundum Darren Mark, Dýrfinnu Benita og Melanie Ubaldo – kr. 400.000,- vegna verkefnis/sýningar LOS PRIMXS.

Hulda Rós Guðnadóttir – kr. 400.000,- vegna vinnustofudvalar og undirbúnings fyrir sýningu í International Studio and Curatorial Program í New York.

Jakob Veigar Sigurðsson – kr. 400.000,- vegna einkasýningar í Listasafni Árnesinga.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir – kr. 400.000,- vegna myndlistarsýningar í nýju menningarhúsi á Akureyri, Sigurhæðum.

Katrín Elvarsdóttir – kr. 400.000,- vegna einkasýningar í Berg Contemporary.

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – kr. 400.000,- vegna myndlistarsýningarinnar Dialectic Bubble í Listval gallerí.

Kristín Helga Ríkharðsdóttir – kr. 400.000,- vegna verkefnisins „Mát“.

Olga Bergmann ásamt meðhöfundi Önnu Hallin – kr. 400.000,- vegna gerð nýrra verka – innsetningar fyrir sýninguna „Til sýnis – hinsegin umfram annað fólk“.

Orri Jónsson – kr. 400.000,- vegna bókverksins Mexico (vinnutitill).

Ólafur Engilbertsson – kr. 400.000,- vegna bókverksins ‚Steyptir draumar – líf og list Samúels Jónssonar‘.

Ólafur Ólafsson ásamt meðhöfundi Libiu Castro – kr. 400.000,- vegna verkefnisins „Afbygging stóriðjunnar í Helguvík“ (vinnutitill).

Ragnhildur Stefánsdóttir ásamt meðhöfundum Önnu Eyjólfs og Þórdísi Öldu Sigurðardóttur – kr. 400.000,- vegna hönnunnar á bók um myndlistarsýninguna Nr 4 Umhverfing.

Sigurður Atli Sigurðsson ásamt meðhöfundum Sóleyju Frostadóttur og Helgu Dögg Ólafsdóttur – kr. 400.000,- vegna tímaritsins Dunce.

Stephan Stephensen – kr. 400.000,- vegna verkefnisins 100 hjörtu á svæði 8, heimildarljósmyndaverkefnis um hreindýr.

Sunna Svavarsdóttir – kr. 400.000,- vegna verkefnisins ‘weight series’.

Theresa Himmer ásamt meðhöfundum Brynhildi Pálsdóttur og Þuríði Rós Sigurþórsdóttur – kr. 400.000,- vegna sýningarinnar „Knowing the Ropes X Hallwylska“.

Unnur Andrea Einarsdóttir ásamt meðhöfundi Panja Göbel – kr. 400.000,- vegna verksins Zoe Séance.

Valgerður Jónsdóttir ásamt meðhöfundum Adam Flint, Hugo Llanes, Bryndís Björnsd., Wiola Ujazdowska, Jose Luis, Þórhildur Tinna og Megan Auður – kr. 400.000,- vegna „Advocacy happenings, conversations and exhibition“ í Gallery Port.

Þórdís Erla Zoega – kr. 400.000,- vegna innsetningar í Tivoli, Kaupmannahöfn.

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða-og menntunarstyrk, alls bárust 73 umsóknir um ferða-og menntunarastyrk það ár.

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir – kr. 150.000,- vegna þátttöku í samsýningu í New York.

Brynja Björnsdóttir – kr. 150.000,- vegna þátttöku á PQ leikmyndahönnunar fjóræring í Prag.

Helgi Þorgils Friðjónsson – kr. 150.000,- vegna ferðar vegna opnunnar á einkasýningu í Galerie Caesar í Tékklandi.

Hjördís Inga Ólafsdóttir – kr. 100.000,- vegna þátttöku í sýningu og ráðstefnu á vegum Sambands evrópskra vatnslitafélaga.

Hjörtur Matthías Skúlason – kr. 100.000,- vegna ferðar vegna sýningar í Vínarborg.

Hlín Reykdal – kr. 100.000,- vegna ferðar á ráðstefnu og sýninguna Goldsmith í London.

Hulda Vilhjálmsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Vínarborgar vegna samsýningar.

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til New York vegna þátttöku í samsýningu.

Kolbeinn Hringur Bambus Einarsson – kr. 100.000,- vegna ferðar til Rómar vegna þátttöku í viðburði á vegum Stalker og Circulo Scandinavo.

Kristján Örn Kjartansson – kr. 100.000,- vegna þátttöku í undirbúningsfundi fyrir alþjóðlega ráðstefnu í Kaupmannahöfn.

Linda Ólafsdóttir – kr. 150.000,- vegna þátttöku í ráðstefnu í Chicago.

María Dalberg – kr. 100.000,- vegna ferðar til Rómar vegna þátttöku í viðburði á vegum Stalker og Circulo Scandinavo.

María Kjartansdóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til París á París Photo hátíðina.

Mats Wibe Lund – kr. 150.000,- vegna þátttöku í norrænum fundum á vegum Pyramide Norden og IFF atvinnusamtök ljósmyndara.

Ósk Vilhjálmsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Rómar vegna þátttöku í viðburði á vegum Stalker og Circulo Scandinavo.

Rakel Andrésdóttir – kr. 150.000,- vegna diplómanáms í hreyfimyndagerð í Prag.

Sigurþór Hallbjörnsson – kr. 150.000,- vegna ferðar og dvalar í Aþenu.

Silfrún Una Guðlaugsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Rómar vegna þátttöku í viðburði á vegum Stalker og Circulo Scandinavo.

Sólveig María Gunnarsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Rómar vegna þátttöku í viðburði á vegum Stalker og Circulo Scandinavo.

Tara Njala Ingvarsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Rómar vegna þátttöku í viðburði á vegum Stalker og Circulo Scandinavo.

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson – kr. 100.000,- vegna þátttöku í Suðurlandstvíæringnum á Ítalíu.

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk, alls bárust 124 umsóknir um verkefnastyrk það ár.

Anna Líndal – kr. 400.000,- vegna verksins MENJAR UM TILFINNINGALEGAN SKJÁLFTA, sem er hluti af sýningu í Norræna húsinu.

Ásmundur Ásmundsson – kr. 200.000,- vegna uppsetningar skúlptúrs á sýningunni MAGN TÍMAFARS.

Björk Guðnadóttir – kr. 200.000,- vegna verks unnið fyrir Sequence art festival 2021.

Bryndís Björnsdóttir – kr. 200.000,- vegna sýningarinnar „blámi“.

Claire Paugam – kr. 400.000,- vegna einkasýningarinnar „Attempting the Embrance nr°31“.

Fritz Hendrik Berndsen – kr. 200.000,- vegna einkasýningarinnar „Dog Rainbow Chronicle“.

Guðný Rósa Ingimarsdóttir – kr. 200.000,- vegna yfirlitssýningar í Vestursal Kjarvalsstaða.

Guja Dögg Hauksdóttir – kr. 200.000,- vegna verkefnisins (námsefnis) „Borg og bý“.

Hallgerður Hallgrímsdóttir – kr. 400.000,- vegna einkasýningarinnar „A few thoughts on photography – VOL III“ í Hafnarborg.

Harpa Dís Hákonardóttir – kr. 400.000,- vegna undirbúnings fyrir vinnustofudvöl og sýningu í Svíþjóð.

Harpa Einarsdóttir Waage – kr. 400.000,- vegna framleiðslu á frumgerðum listrænna handgerðra flíka í fatalínunni „Beyond Illusion“.

Hildigunnur Birgisdóttir – kr. 200.000,- vegna útgáfu bókar um viðfangsefni sín síðustu ár.

Inga S Ragnarsdóttir – kr. 200.000,- vegna sýningar og innsetningar í kirkjunni á Stað í Grunnavík á Hornströndum.

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, og meðhöfundur Þórdís Jóhannesdóttir – kr. 400.000,- vegna útgáfu sýningaskrár í tengslun við samsýninguna „Hnikun“.

Jeannette Castioni – kr. 200.000,- vegna þátttöku í sýningunni Nordic Music Days í Færeyjum.

Jóhanna Ásgeirsdóttir, og meðhöfundar Anna Hrund Másdóttir og Daníel Magnússon- kr. 200.000,- vegna sýningar og samvinnuverkefnisins „Fullkomið firðrúm“.

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – kr. 200.000,- vegna fjögurra myndlistarverka; LAND SELF LOVE – Your Self Is Land Of Love, RAW PURENESS – SelfLove, ART IS OUR ONLY HOPE! Altre, ME ME ME MANY ME – We are all one!

Kristín Karólína Helgadóttir, og meðhöfundur Kristín Helga Ríkharðsdóttir – kr. 200.000,- vegna sýningarinnar „Vinsamlegast bíðið“.

Libia Castro, og meðhöfundur Ólafur Ólafsson – kr. 150.000,- vegna myndbandsverksins „Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið ísland“.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir – kr. 200.000,- vegna myndlýsingar ásamt þróun á aukaefni sem fylgja bókinni „Héragerði“.

Magnús Helgason – kr. 400.000,- vegna myndlistarsýningarinnar/innsetningarinnar „Óró“.

Margrét Jónsdóttir – kr. 400.000,- vegna uppsetningar og gerð vefsíðu um listsköpun þína.

María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir – kr. 200.000,- vegna sýningar í Guldagergaard.

Ólafur Sveinn Gíslason – kr. 400.000,- vegna innsetningar/kvikmyndaverks.

Ólöf Nordal – kr. 200.000,- vegna sýningar í Ásmundarsal (vinnuheiti „Íslendingar“).

Óskar Örn Arnórsson, og meðhöfundur Gunnar Örn Egilsson – kr. 400.000,- vegna sýningarrýmisins „Slökkvistöðin“.

Ragnheiður Káradóttir – kr. 200.000,- vegna samsýningar í Skaftfelli.

Rakel McMahon, og meðhöfundur Eva Ísleifs – kr. 400.000,- vegna úrvinnslu verka og uppsetningu sýningarinnar „Pervert Hunt“ í Grikklandi.

Rósa Gísladóttir – kr. 400.000,- vegna skúlptúrsýningarinnar „SAFN:Museum“.

Rúrí – kr. 400.000,- vegna gerð verks (innsetningar) „Future Cartography X“ fyrir sýningu í Róm.

Rúrí – kr. 200.000,- vegna gerðar tveggja listaverka „Water Balance III“ og „Future Cartography XI“ fyrir sýningu í Alaska.

Selma Hreggviðsdóttir – kr. 200.000,- vegna einkasýningar í Kverk.

Sigurður Atli Sigurðsson, og meðhöfundur Sóley Frostadóttir – 400.000,- vegna útgáfu tímaritsins „Dunce“.

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir – kr. 400.000,- vegna verkefnisins „8 Stories“.

Sindri Leifsson, og meðhöfundur Kjartan Óli Guðmundsson – kr. 200.000,- vegna sýningar í Ásmundarsal.

Sólveig Eva Magnúsdóttir – kr. 200.000,- vegna gerðar, kynningar og sýningar grafísku skáldsögunnar „Geimgrísamamma“.

Spessi – Sigurþór Hallbjörnsson – kr. 200.000,- vegna þátttöku í sýningunni Nr 4 Umhverfing.

Steingrímur Gauti Ingólfsson – kr. 400.000,- vegna einkasýningar í Galerie Marguo í París.

Sunna Svavarsdóttir – kr. 200.000,- vegna verkefnisins „Sorgmæddar hurðir“.

Wiola Ujazdowska, og meðhöfundur Anna Pawlowska – kr. 200.000,- vegna verkefnisins „UCZTA“-FEAST.

Þorgerður Ólafsdóttir – kr. 400.000,- vegna myndlistarsýningarinnar SÉSTEY í Surtseyjarstofu.

Þóra Sigurðardóttir – kr. 400.000,- vegna verkstæðisdvalar og vinnu að nýjum verkum á prentverkstæði Scuola Internationale di Grafica og rannsókn á teikningum og prentverkum í söfnum Feneyja.

Þóranna Dögg Björnsdóttir, og meðhöfundur Derrick Belcham – kr. 200.000,- vegna hljóð- og myndverks, innsetningar fyrir sýningu í Kling & Bang.

Þórdís Erla Ágústsdóttir, og meðhöfundur Sigríður Rut Marrow – kr. 400.000,- vegna verkefnis sem snýst um myndræna og ritaða heimild um lífið í Grímsey.

Þórdís Erla Zoega – kr. 200.000,- vegna innsetningarinnar „Hringrás / Orbit“ í Listasafni Árnesinga.

í Gallerý Þulu.

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða-og menntunarstyrk, alls bárust 30 umsóknir um ferða-og menntunarastyrk það ár.

Andreas Brunner – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Arnar Ásgeirsson – kr. 75.000,- vegna vinnustofudvalar í Artwell í Amsterdam.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Baldvin Einarsson – kr. 75.000,- vegna ferðalaga milli Belgíu og Íslands vegna sýninga á báðum stöðum.

Berglind Erna Tryggvadóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til Clermont-Ferrand í Frakklandi vegna rannsóknar-og sýningarverkefnis.

Bjargey Ólafsdóttir – kr. 150.000,- vegna þátttöku í masterklassa og ferðalagi til Sikileyjar, Ítalíu.

Carissa Baktay – kr. 50.000,- vegna vinnustofudvalar á Blönduósi.

Dýrfinna Benita Basalan – kr. 75.000,- vegna ferðar til Ítalíu vegna vinnustofudvalar.

Egill Ingibergsson – kr. 150.000,- vegna ferðar til Grænlands og vinnslu við leikmynda-og myndbandshönnun.

Elísabet Brynhildardóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Kolbeinn Hugi Höskuldsson – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Leifur Ýmir Eyjólfsson – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Margrét Jónsdóttir – kr. 150.000,- vegna Ferðar til Frakklands vegna niðurtöku verks.

María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir – kr. 150.000,- vegna vinnustofudvalar í Guldagergaard.

Rebecca Erin Moran – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Selma Hreggviðsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Sigurður Atli Sigurðsson – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Sólveig Aðalsteinsdóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Ítalíu vegna námskeiðs í grafík vinnustofu TwoCentsPress.

Una Margrét Árnadóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Þóra Sigurðardóttir – kr. 150.000,- vegna vinnustofudvalar í Feneyjum.

Örn Alexander Ámundason – kr. 100.000,- vegna ferðar til Aþenu vegna þátttöku á listahátíðinni Head to Head.

Frakklandi.

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk, alls bárust 128 umsóknir um verkefnastyrk það ár.

Anna Diljá Sigurðardóttir – kr. 200.000,- vegna tveggja hönnunarverka; A future for fish (2017) og The rare metal age (2019) sem sýnd verða í Gerðarsafni 2021.

Anna Hrund Másdóttir og meðhöfundar Steinunn Önnudóttir og Ragnheiður Káradóttir – kr. 200.000,- vegna útgáfu bókar í tengslum við Feigðarós, samsýningar styrkþega.

Arnar Ásgeirsson – kr. 200.000,- vegna undirbúnings og framkvæmdar á einkasýningu í sýningarýminu Open.

Arnar Ingi Viðarsson og meðhöfundur Valdís Steinarsdóttir – kr. 200.000,- vegna hönnunarverksins Torg í Speglun.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir – kr. 400.000,- vegna yfirlitsbókar um 20 ára feril styrkþega.

Áslaug Thorlacius og meðhöfundur Finnur Arnar Arnarson – kr. 400.000,- vegna sýningar á nýjum umhverfisverkum eftir Hrafnhildi Arnardóttur.

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir kr. 200.000,- vegna einkasýningar í Marija ir Jurgis Slapelai Museum í Vilnius í Litháen.

Ástríður Ólafsdóttir – kr. 400.000,- vegna yfirlitssýningar í Nýlistasafninu.

Birta Guðjónsdóttir – kr. 200.000,- vegna verkefnisins Samtímamyndlist – Reykjavík sótt heim.

Björk Viggósdóttir – kr. 400.000,- vegna listaverksins The Circle of Harmonic Overtone / Hringrás samhljóma yfirtóna

Björn Georg Björnsson – kr. 200.000,- vegna myndskreyttrar bókar um feril Einars Erlendssonar húsameistara og verk hans.

Bragi Þór Jósefsson – kr. 200.000,- vegna ljósmyndaraðar þar sem teknar eru ljósmyndir af útisundlaugum með dróna.

Carl Boutard – kr. 200.000,- vegna einkasýningar í Ásmundarsafni.

Claire Paugam og meðhöfundar ÚaVon (Sigrún Gunnarsdóttir), Melanie Ubaldo, Bára Bjarnadóttir, Eva Bjarnadóttir, Hugo Llanes, Ewa Marcinek, Julius Pollux Rothlaender – kr. 200.000,- vegna sýningarinnar Vestur í bláinn sem á sér stað á 10 stöðum í Reykjavík.

Einar Gísli Þorbjörnsson – kr. 200.000,- vegna bókverksins „Recycle of Life“ (vinnuheiti).

Eirún Sigurðardóttir og meðhöfundur Jóní Jónsdóttir – kr. 200.000,- vegna víðamikils 30 mín videó/tónverks Gjörningaklúbbsins.

Erla Þórarinsdóttir – kr. 200.000,- vegna sýningar í Wind and Weather Window Gallery í Reykjavík.

Eva Ísleifs – kr. 200.000,- vegna myndlistarsýningar Í GPS.

Friðþjófur Þorsteinsson – kr. 200.000,- vegna sviðsmyndahönnunar fyrir uppfærslu Óperudaga á „Fidelo“.

Guðmundur Thoroddsen – kr. 200.000,- vegna einkasýningarinnar Hundaholt, Hundahæðir.

Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir og meðhöfundar Ásta Fanney Sigurðardóttir, David Horvitz, Ellen Henriette Suhrke, Erla Haraldsdóttir, Inger Wold Lund, Perila – kr. 400.000,- vegna samsýningarinnar On Seeing í Glettu á Borgarfirði Eystri.

Gunnhildur Hauksdóttir – kr. 200.000,- vegna listaverkabókar um verkið Mennskuróf.

Halla Birgisdóttir – kr. 200.000,- vegna bókverksins Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?

Halldór Baldursson – kr. 200.000,- vegna gerðar myndsögu og útgáfu úrvals myndasagna í tilefni 30 ára afmælis myndasögublaðsins Gisp!

Helena Aðalsteinsdóttir og meðhöfundar Bára Bjarnadóttir, Elín Margot, Danielle Brathwaite-Shirley, Josephine can Schendel og Tarek Lakhrissi – kr. 200.000,- vegna samsýningar í Kling & Bang í feb 2021 og útgáfu.

Hildur Elísa Jónsdóttir – kr. 400.000,- vegna opinnar vinnustofu og sýninga í Gryfjunni í Ásmundarsal.

Hrafnkell Sigurðsson – kr. 200.000,- vegna myndlistarsýningar og videó/innsetningar í Ásmundarsal

Hulda Rós Guðnadóttir – kr. 400.000,- vegna einkasýningar í Listasafni Reykjavíkur.

Inga S. Ragnarsdóttir og meðhöfundur Kristín G. Guðnadóttir – kr. 200.000,- vegna rannsóknarverkefnis og útgáfu bókar um uppruna og þróun íslenskrar leirlistar 1930-1970.

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og meðhöfundar Baldur Geir Bragason, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Ívar Valgarðsson – kr. 200.000,- vegna útgáfu sýningarskrár í tengslum við sumarsýningu Nýlistasafnsins 2021.

Jóhanna Kr. Sigurðardóttir kr. 200.000,- vegna einkasýningarinnar „Á milli græns og blás“ í Listamenn Gallerí.

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – kr. 200.000,- vegna einkasýningarinnar LAND SELF LOVE.

Libia Castro og meðhöfundur Ólafur Ólafsson – kr. 200.000,- vegna verksins Í leit að töfrum ö Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir – kr. 200.000,- vegna hönnunar, teikninga og texta bókarinnar Grísafjörður.

Lukas Gregor Bury – kr. 200.000,- vegna rannsóknarverkefnisins „They have no pictures on the walls“.

Lukas Gregor Bury og meðhöfundar Ana Victoria Bruno, Flaviu Cacoveanu, Vitalii Shupliak – kr. 200.000,- vegna samsýningarinnar Extraterritorial.

Magnús Jensson – kr. 200.000,- vegna gerð myndbanda sem deila framtíðarsýn og hönnunarstefnu byggingarsamtaka Miðgarðs

Margrét Dúadóttir Landmark – kr. 200.000,- vegna samsýningar í Kling & Bang ásamt Ragnari Kjartanssyni og Höllu Birgisdóttur.

María Dalberg – kr. 400.000,- vegna margrása hljóð-og video innsetningarinnar Í Þagnarey (vinnutitill).

Melanie Ubaldo – kr. 400.000,- vegna einkasýningar í Gallery Gudmundsdottir í Berlín.

Mireya Samper – kr. 400.000,- vegna samsýningar styrkþega og föðurs, Baltasars Samper, að Litla Kambi á Snæfellsnesi.

Nína Óskarsdóttir – kr. 200.000,- vegna listrannsóknar og sýningarverkefnisins Sjáðu hér! (vinnutitill).

Ólafur Sveinn Gíslason – kr. 200.000,- vegna útfærslu á verkinu Huglæg rými fyrir sýninguna Landscape and Urban Living í Kiel.

Rakel Andrésdóttir og meðhöfundar Katrín Helga Andrésdóttir og Kari Jahensen – kr. 200.000,- vegna tónlistarmyndbands fyrir Ultraflex.

Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) – kr. 400.000,- vegna undirbúnings og gerð listaverksins Elimination II/II fyrir sýninguna Extra Tough: Women of the North í Anchorage Alaska.

Sara Björnsdóttir – kr. 200.000,- vegna alþjóðlegrar samsýningar í Berlín.

Sigurður Árni Sigurðsson – kr. 200.000,- vegna yfirlitssýningarinnar Óra-vídd.

Una Björg Magnúsdóttir – kr. 200.000,- vegna endurgerðar verka fyrir sýningu í Frakklandi.

Unnar Örn J Auðarson – kr. 200.000,- vegna efniskostnaðar við gerð prentverks/útgáfu sem er hluti af verkinu URBAN ALMANAK – Hin hugsandi hönd.

Unnur Andrea Einarsdóttir – kr. 200.000,- vegna þróunnar á verkum og uppsetningu á einkasýningunni Ontolica.

Valdís Steinarsdóttir – kr. 200.000,- vegna gerð myndbanda í röðinni ASMR U Ready?

Þórdís Erla Ágústsdóttir og meðhöfundur Sigríður Rut Marrow – kr. 150.000,- vegna ljósmyndaraðar af hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni, íbúum þess, félagslífi, arkitektúr og umhverfi.

Þórdís Erla Zoega – kr. 200.000,- vegna einkasýningarinnar Hyper Cyber í Gallerý Þulu.

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða-og menntunarstyrk, alls barst 41 umsókn um ferða-og menntunarastyrk það ár.

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir – kr. 150.000,- vegna vinnustofudvalar í Kjarvalsstofu í París.

Bjargey Ólafsdóttir – kr. 150.000,- vegna vinnustofudvalar í CIRCOLO SCANDINAVO í Róm.

Björk Viggósdóttir – kr. 150.000,- vegna sýningar og flutnings á lifandi hljóðverki á Multi Media Festival á Ítalíu.

Carissa Baktay – kr. 150.000,- vegna sýningar í Glasmuseet Ebeltoft í Danmörku.

Eirún Sigurðardóttir – kr. 150.000,- vegna einkasýningarinnar VATN OG OLÍA og námskeiðs í Gallery NORDNORGE, Harstad.

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar – kr. 150.000,- vegna ferðar til Berlínar vegna sýningar í Gallerí ‘Uns.

Gunnhildur Hauksdóttir – kr. 150.000,- vegna vinnustofudvalar í verkefnarýminu Mala Voadora í Porto Portúgal.

Jóní Jónsdóttir – kr. 150.000,- vegna einkasýningarinnar VATN OG OLÍA og námskeiðs í Gallery NORDNORGE, Harstad.

Karlotta Blöndal – kr. 150.000,- vegna vinnustofudvalar í Kjarvalsstofu í París.

Kristín Ragna Gunnarsdóttir – kr. 150.000,- vegna ferða til Eistlands, Lettlands og Litháens vegna sýningarinnar Barnabókaflóðs.

Ólafur Sveinn Gíslason – kr. 150.000,- vegna uppsetningar á verkinu Huglæg rými í Stadtgalerie Kiel.

Ósk Vilhjálmsdóttir – kr. 150.000,- vegna vinnustofudvalar í CIRCOLO SCANDINAVO í Róm.

Sigurður Guðjónsson – kr. 150.000,- vegna einkasýningar í Regelbau 411 í Norður-Jótlandi.

Sæmundur Þór Helgason – kr. 150.000,- vegna einkasýningarinnar ‘Vapour Products’ í Shanghai í Kína.

Una Björg Magnúsdóttir – kr. 150.000,- vegna uppsetningar á sýningu og viðveru á opnun í Frakklandi.

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk, alls bárust 140 umsóknir um þennan styrk það ár.

Anna Diljá Sigurðardóttir – kr. 200.000  vegna verkefnisins ‚Earthly Delights‘.

Anna Hallin, og meðhöfundur Olga Bergmann – kr. 200.000 vegna útgáfu bókarinnar ‘Fangelsi’.

Anna María Bogadóttir – kr. 200.000 vegna kvikmyndarinnar ‘Jarðsetning’.

Arna Óttarsdóttir – kr. 100.000 vegna einkasýningarinnar ‘Allt fínt’ í Nýlistasafninu.

Arnar Ásgeirsson – kr. 200.000 vegna þátttöku í sýningaverkefninu ‘in conversation with’.

Áslaug Baldursdóttir – kr. 100.000 vegna framleiðslu á spilinu ‚Rúnir og goð‘.

Björn Steinar Blumenstein, og meðhöfundur Brynjólfur Stefánsson – kr. 200.000 vegna áframhaldandi þróunnar á verkefninu ‘Plastplan’.

Dagrún Aðalsteinsdóttir, og meðhöfundar Weixin Chong, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Styrmir Örn Guðmundsson, Sæmundur Þór Helgason, Daniel Hui, Luca Lum og Guo-Liang Tan – kr. 300.000 vegna sýningarinnar Object of desire/Hlutbundin Þrá í Singapúr og Gerðarsafni.

Darri Lorenzen – kr. 100.000 vegna útgáfu tímarítsins ‘Regular Issue’.

Elín Sigríður Harðardóttir, og meðhöfundur Inga Kristín Guðlaugsdóttir – kr. 200.000 vegna verkefnisins „Lúpína í nýju ljósi“, samsýningar í Svavarssafni.

Eva Ísleifsdóttir – kr. 300.000 vegna sýningarinnar ‘The Dialectic Bubble’ í Ltd. Ink Corporation í Edinborg.

Eva Signý Berger – kr. 400.000 vegna þáttöku í Prague Quadrennial 2019 sem framlag Íslands á sýningunni.

Guðni Valberg, og meðhöfundur Anna Dröfn Ágústsdóttir – kr. 300.000 vegna framleiðslu á nýjum tölvuteikningum fyrir bók um húsin á Laugavegi sem ekki risu.

Habby Ósk – kr. 300.000 vegna International Studio & Curatorial Program (6 mánaða gestastofuvinnusvalar) í New York.

Hallgerður Hallgrímsdóttir – kr. 100.000 vegna seríu af ljósmynda-vignettum ‘A Few Thoughts on Photography’.

Hannes Lárusson – kr. 200.000 vegna sýningar og bókverks undir heitinu ‘Baðstofan, vagga íslenskrar menningar’.

Hulda Rós Guðnadóttir – kr. 300.000 vegna einkasýningarinnar ‘All is Full of Love’ í Künstlerhaus Bethanien í Berlín.

Ívar Valgarðsson – kr. 100.000 vegna framleiðslu ljósmyndaverka fyrir sýninguna Nasasjón.

Jóní Jónsdóttir, og meðhöfundur Eirún Sigurðardóttir – kr. 200.000 vegna eftirvinnslu á videóverkinu ‘Vatn og Blóð’ sem sýnt verður í Listasafni Íslands.

Karl Ómarsson – kr. 200.000 vegna einkasýningar í Nýlistasafninu.

Karlotta Blöndal – kr. 150.000 vegna þátttöku í Sequences tvíæringnum.

Katrín Elvarsdóttir – kr. 100.000 vegna sýningarinnar ‚Afrit‘ í Gerðarsafni sem hluti af Ljósmyndahátíðar Íslands.

Katrín Sigurðardóttir – kr. 350.000 vegna sýningarinnar ‘Augnablikið á undan alheiminum’ á tvíæringnum í Rabat, Marokkó.

Kristinn Guðbrandur Harðarson – kr. 100.000 vegna þáttöku í sýningunni Nasasjón.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir – kr. 100.000 vegna myndlýsingar í barnabókina „Saga um þakklæti“.

Melanie Ubaldo, og meðhöfundar Dýrfinna Benita Basalan og Darren Mark Donguiz Trinidad – kr. 250.000 vegna sýningarinnar „Þau sem eru úti“ (vinnutitill) í Kling & Bang

Ninna Margrét Þórarinsdóttir – kr. 200.000 vegna vöruþróunnar á einstökum hljóðleikföngum sem nefnist Bitar og Bubbar.

Orri Jónsson – kr. 200.000 vegna ljósmyndaverksins ‘Family’.

Ólöf Nordal – kr. 300.000 vegna yfirlitssýningar á Kjarvalsstöðum og á Ásmundarsafni þar sem farið verður í gegnum nærri 30 ára listferil þinn auk nýrra verka sem ekki hafa áður verið sýnd.

Ráðhildur S. Ingadóttir – kr. 100.000 vegna framleiðslu verksins „Vinklar“ fyrir sýninguna Nasasjón.

Rósa Gísladóttir – kr. 200.000 vegna sýningarinnar ‘Medium of Matter’ í Berg Contemporary.

Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) – kr. 350.000 vegna gerðar listaverksins Future Cartography IX sem verður sýnt á sýningunni Ocean Dwellers í Berlín.

Sindri Leifsson – kr. 150.000 vegna verksins ‘Innkoma’ sem er hluti af sýningarröð Myndhöggvarafélagsins ‚Hjólið‘.

Steingrímur Eyfjörð – kr. 100.000 vegna sýningar í Hverfisgalleríi.

Styrmir Örn Guðmundsson – kr. 200.000 vegna einkasýningarinnar ‘Þrettándi mánuðurinn’ í BERG Contemporary.

Tumi Magnússon – kr. 100.000 vegna framleiðslu verksins „Skóganga“ fyrir sýninguna Nasasjón.

Unnur Andrea Einarsdóttir – kr. 200.000 vegna fjármögnunnar á verkinu ‘The Darknet Spa’ í tengslum við FAEN sýningar (Female Artistic Experiements Norway).

Þórarinn Blöndal, og meðhöfundar Örn Alexander Ámundarson, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Haraldur Jónsson, Hlynur Helgason og Anna Eyjólfsdóttir – kr. 400.000 vegna þriðja áfanga verkefnisins „Hjólið“, útilistaverkasýningar sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík stendur að.

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir – kr. 100.000 vegna myndskreytingar í barnabókinni ‘Gull og grænir skógar’.

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða-og menntunarstyrk, alls bárust 68 umsóknir um þennan styrk það ár.

Ásta Ólafsdóttir kr. 75.000 vegna vinnustofudvalar í Gjutars í Helsinki.

Bjarki Bragasonkr. 100.000 vegna ferðar á rannsóknastöðina Sagehen Creek Field Station í Sierra Nevada.

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttirkr. 75.000 vegna ferðar og vinnustofudvalar til Rómar (Circulo Scandinavo).

Bryndís Snæbjörnsdóttir – kr. 150.000 vegna vinnustofudvalar í In Context|Slanic Moldova í Rúmeníu.

Elsa Dóróthea Gísladóttir – kr. 50.000 vegna námskeiðs á vegum SAOG í Emerson College í Sussex, Englandi.

Erin Honeycutt – kr. 100.000 vegna nýs verkefnapláss/sýningarýmis í Berlín sem heitir FLURR.

Erla S. Haraldsdóttir – kr. 150.000 vegna ferðar til Jóhannesarborgar vegna þátttöku í vinnustofuverkefninu „Bag Factory Artists Studio“.

Eygló Harðardóttirkr. 150.000 vegna gestavinnustofudvalar hjá Kriti Gallery and Artist Resedency í Varanasi, Indlandi.

Freyja Eilíf Helgudóttirkr. 100.000 vegna vinnustofudvalar í Kjarvalsstofu í París.

Guðrún Vera Hjartardóttirkr. 50.000 vegna námskeiðs á vegum SAOG í Emerson College í Sussex, Englandi.

Guðrún Öyahalskr. 75.000 vegna vinnustofudvalar hjá Greatmore Studios í Höfðaborg, Suður Afríku.

Gunnhildur Hauksdóttir – kr. 100.000 vegna vinnustofudvalar í LIA: Leipzig International Art Program í Spinnerei í Leipzig.

Hildur Bjarnadóttir – kr. 100.000 vegna ferðar til Osló vegna einkasýningar.

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttirkr. 75.000 vegna ferðar til Bremen, Þýskalandi vegna einkasýningar.

Laura Valentinokr. 75.000 vegna framhaldsnámskeiðs í fotogravure með Dr Peter Moseley í Lux Darkroom í London.

Leifur Ýmir Eyjólfssonkr. 100.000 vegna ferðalags til Aþenu vegna þátttöku í verkefninu ‚Time Takes Time‘.

María Hrönn Gunnarsdóttirkr. 100.000 vegna vinnustofudvalar á Hospitalfield Art Resedency í Skotlandi.

Ragnhildur Jóhannskr. 75.000 vegna þátttöku í norrænni ljóðahátíð í London.

Rebecca Erin Moran – kr. 100.000 vegna nýs verkefnapláss/sýningarýmis í Berlín sem heitir FLURR.

Sigurður Atli Sigurðssonkr. 100.000 vegna ferðalags til Aþenu vegna þátttöku í verkefninu ‚Time Takes Time‘.

Sæmundur Þór Helgason – kr. 100.000 vegna ársgjalda skólavistunnar hjá Rijksakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam.

Unnar Örn J. Auðarson – kr. 75.000 vegna rannsóknar-og vinnuferðar til Kaupmannahafnar.

Wiola Ujazdowskakr. 75.000 vegna sýningarinnar Mnemosyne í Duzy, Varsjá, Póllandi.

Þorgerður Ólafsdóttirkr. 100.000 vegna vinnustofudvalar í Aþenu, Grikklandi.

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk, alls bárust 162 umsóknir um þennan styrk það ár.

Anna Hallin – kr. 200.000,- vegna myndlistarsýningarinnar „Andsetning“ í Listasafni Einars Jónssonar (samhöfundur Olga Bergmann hlýtur einnig styrk að sömu upphæð fyrir sama verkefni.)

Anna Rún Tryggvadóttir – kr. 400.000,- vegna þáttöku í samsýningunni ‘Earth-Bodies’, sem er hluti af Mexico Art Week í Mexíkóborg.

Arngrímur Sigurðsson – kr. 100.000,- vegna samsýningar í sýningarsal höfuðstöðva ABC stone í Williamsburg, Brooklyn og í uppboðshúsinu Sothebys’ á Manhattan ásamt einkasýningar í Listamönnum Gallerý á Skúlagötu.

Ásgerður Birna Björnsdóttir – kr. 300.000,- vegna þátttöku Laumulistasamsteypunnar í verkefninu ‘Rýmelsi – ekki sýning’ í Nýlistasafninu.

Baldur Björnsson – kr. 300.000,- vegna sýningarinnar ‘Blátt Millispil’ í FRACAS Gallery í Brussel, sem hluti af ‘Design September’.

Bjarki Bragason – kr. 400.000,- vegna einkasýningar í Nýlistasafninu.

Björk Viggósdóttir – kr. 100.000,- vegna listaverksins ‘Connections’ á Cycle Music and Art Festival.

Erling Þ. V. Klingenberg – kr. 300.000,- vegna sýningar (og gjörnings) í Wolfstædter Gallerí í Frankfurt og 3 mánaða vinnustofudvalar í CEAC í Xiamen í Kína til að undirbúa sýningu þar í CEAC ART CENTER.

Fritz Hendrik Berndsen – kr. 100.000,- vegna einkasýningarinnar ‘Unboxing’ í Gallerý Port.

Guja Dögg Hauksdóttir – kr. 400.000,- vegna úrvinnslu nýrra gagna í rannsóknaverkefni um Högnu Sigurðardóttur.

Gunnhildur Hauksdóttir – kr. 300.000,- vegna myndlistarverksins ‚Mjólkurárdalur – Þrásækinn hljóðheimur‘ sem sýnt verður í Berlín.

Halldór Baldursson – kr. 300.000,- vegna myndskreytinga í bókina ‘Sjúklega súr saga’ eftir Sif Sigmarsdóttur.

Harpa Einarsdóttir – kr. 350.000,- vegna framleiðslu á nýrri fatalínu frá MYRKA.

Hildur Bjarnadóttir – kr. 300.000,- vegna einkasýningar í Hverfisgallerí.

Hildigunnur Gunnarsdóttir – kr. 150.000,- vegna verkefnisins ‘Scriptoria – Skrifum meira‘ (vinnutitill) (meðhöfundur Snæfríð Þorsteins hlýtur einnig styrk að upphæð 150.000 kr fyrir sama verkefni).

Hlynur Helgason – kr. 300.000,- vegna verkefnisins ‘Hjólið’ sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík stendur að.

Hrafnhildur Arnard. Shoplifter – kr. 400.000,- vegna myndlistarverkefnis í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum 2019.

Hrafnhildur Gissurardóttir – kr. 200.000,- vegna enduruppsetningu verksins ‘Free Play’.

Jóhann L. Torfason – kr. 200.000,- vegna verkefnisins „Húsin við Laugaveg“ (bókverk).

Kristín Helga Ríkharðsdóttir – kr. 100.000,- vegna verkefnisins RADIO SANDWICH EP.2: GOODIE GOODIE BAGS – sérsniðinn miðill fyrir tónverk myndlistarmanna.

Mats Wibe Lund – kr. 400.000,- vegna útgáfu ævisögu og ljósmyndasýningar í Norræna húsinu.

Nikulás Stefán Nikulásson – kr. 100.000,- vegna gjörnings og innsetningu í sýningarrýminu ‘Open’.

Olga Bergmann – kr. 200.000,- vegna myndlistarsýningarinnar „Andsetning“ í Listasafni Einars Jónssonar (samhöfundur Anna Hallin hlýtur einnig styrk að sömu upphæð fyrir sama verkefni.)

Ólafur Sveinn Gíslason – kr. 300.000,- vegna myndlistarverkefnisins ‘Huglæg rými’ (einkasýning) í Listasafni Árnesinga.

Ólöf Nordal – kr. 400.000,- vegna útilistaverks í miðborg Vancouver, Kanada, sem hluti af Vancouver Sculpture Biennale 2018-2020.

Ragnhildur Jóhanns – kr. 100.000,- vegna bókverksins ‘Rómönsur’, sem dansar á mörkum myndlistar og ljóðlistar/ritlistar.

Rebekka Austmann Ingimundardóttir – kr. 400.000,- vegna sviðsverksins INTER-MISSION (áður vinnuheiti: POWER).

Snæfríð Þorsteins – kr. 150.000,- vegna verkefnisins ‘Scriptoria – Skrifum meira‘ (vinnutitill) (meðhöfundur Hildigunnur Gunnarsdóttir hlýtur einnig styrk að upphæð 150.000 kr fyrir sama verkefni).

Sæmundur Þór Helgason – kr. 100.000,- vegna einkasýningarinnar ‘Solar Plexus Pressure Belt’ í New York.

Tora Stiefel – kr. 100.000,- vegna einkasýningar og útgáfu bókverks um SNART / TRANS. Sjálfsmyndin, kynímyndin og sjálfssagan í listsköpun.

Una Björg Magnúsdóttir – kr. 200.000,- vegna sýningarinnar IKEA innrétting (vinnuheiti).

Valdís Steinarsdóttir – kr. 100.000,- vegna upptöku á kynningarefni fyrir verkefnið Bioplastic Skin.

Þorgerður Ólafsdóttir – kr. 100.000,- vegna framleiðslu nýs listaverks og undirbúnings einkasýningar hjá Listamönnum Gallerí á Skúlagötu. Sýningin ber vinnutitilinn ‚Matter of Time‘ eða ‚Efni tímans‘.

Örn Smári Gíslason – kr. 150.000,- vegna bókarinnar ‚Bolur Dagsins X ára‘.

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða-og menntunarstyrk, alls bárust 92 umsóknir um þennan styrk það ár.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Álaborgar í Danmörku (frá Siglufirði), vegna vinnustofudvalar.

Arna Óttarsdóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Kaupmannahafnar, vegna opnunnar á sýningunni HÁTT OG LÁGT – Samtímalist á Íslandi.

Arnar Ómarsson – kr. 70.000,- vegna ferðar til Rijeka í Króatíu til þess að gera verk, sem er hluti af Rijeka2020 verkefninu.

Bergur Thomas Anderson – kr. 70.000,- vegna ferðar til Zurich, Sviss, vegna vinnustofudvalar.

Bjargey Ólafsdóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til Kaupmannahafnar, vegna vinnustofudvalar og listsköpunnar.

Egill Ingibergsson – kr. 50.000,- vegna ferðar til Middleton, Vinsconsin í USA, vegna heimsóknar til ETC sem er fyrirtæki sem framleiðir ýmis konar sviðsbúnað sem notaður er í leikhúsum um allan heim.

Eirún Sigurðardóttir – kr. 100.000,- vegna vegna ferðar til Berlínar og Bergen, vegna undirbúnings á samvinnu-og þróunarverkefni. (Jóní Jónsdóttir hlaut einnig styrk að sömu upphæð vegna sömu ferðar).

Emma Heiðarsdóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Antwerp, Belgíu, vegna þátttöku í sýningunni „Cook it, boil it, bake it or forget it“.

Guðrún Benónýsdóttir – kr. 120.000,- vegna ferðar frá Berlín til Reykjavíkur og til baka, vegna boðs um stjórnun sumartímabils Harbinger 2018.

Hallgerður Hallgrímsdóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Kína, vegna þátttöku í sýningunni „This Island Earth“.

Harpa Dögg Kjartansdóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Svíþjóðar, vegna einkasýningarinnar ‘Organizing chaos’.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til Parísar, vegna vinnustofudvalar.

Jóní Jónsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til Berlínar og Bergen, vegna undirbúnings á samvinnu-og þróunarverkefni. (Eirún Sigurðardóttir hlaut einnig styrk að sömu upphæð vegna sömu ferðar).

Kristín Sigurðardóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Kína, vegna þátttöku í samsýningunni ‘This Island Earth’.

Óskar Arnórsson – kr. 150.000,- vegna ferðar til Kaupmannahafnar, til þess að halda fyrirlestur fyrir BA nemendur við K.A.D.K. (Arkitektaskólinn í Kaupmannahöfn) um doktorsverkefni sitt.

Ráðhildur S. Ingadóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til Belgrade, Serbíu, vegna vinnustofudvalar.

Sara Björnsdóttir – kr. 100.000,- vegna ferðar til London, vegna þátttöku og sýningastjórnun myndlistarsýningar.

Selma Hreggviðsdóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til Berlínar, vegna vinnustofudvalar og listsköpun fyrir sýningu í Kling og Bang.

Sirra Sigrún Sigurðardóttir – kr. 140.000,- vegna ferðar til Xiamen, Kína, vegna vinnustofudvalar og sýningar.

Una Björg Magnúsdóttir – kr. 75.000,- vegna ferðar til Kaupmannahafnar vegna samsýningar.

Þóra Sigurðardóttir – kr. 150.000,- vegna ferðar til Kaupmannahafnar, vegna tilrauna og listsköpunnar á verkstæði Printer’s Proof.

Örn Alexander Ámundason – kr. 75.000,- vegna ferðar til Kaupmannahafnar, vegna samsýningar.

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 kr. hver, alls bárust 99 umsóknir um þennan styrk það ár.

Anna Gunnarsdóttir, vegna einkasýningar í Ástralíu.

Birta Guðjónsdóttir, vegna verkefnisins „Sjónháttafræði – Visiology: Útgáfa um hugmyndafræði og listsköpun Bjarna H. Þórarinssonar“ (vinnuheiti).

Bjarni Hinriksson, vegna útgáfu myndasögunnar „Hildings saga hálfmána“.

Brynhildur Pálsdóttir, Theresa Himmer og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, vegna verkefnisins „Knowing the Ropes“.

Gísli Baldvin Björnsson, vegna útgáfu bókarinnar „Lokaorð og skissur“ (vinnuheiti).

Hlynur Hallsson vegna einkasýningarinnar „ALLTSAMAN – DAS GANZE -ALL OF IT“ í Kunstraum Munchen í Þýskalandi.

Inga Sólveig Friðjónsdóttir, vegna útgáfu bókar um íslenska samtímaljósmyndun á tb. 1975-2015.

Jóní Jónsdóttir, vegna verkefnisins „Psychography-Sálnasafn“ eftir Gjörningaklúbbinn.

Katrín Inga Jónsd. Hjördísardóttir, vegna flutnings á gjörningi í Feneyjum.

Kristín Ragna Gunnarsdóttir, vegna myndskreytinga í barnabókina „Úlfur og Edda: Drekaaugun“.

Mierya Samper, vegna einkasýningar í U-Forum Museum of Art í Tokyo.

Ólafur J. Engilbertsson, vegna rannsóknar á verkum Þóris Baldvinssonar arkitekts (undirbúningur fyrir bók).

Ragnhildur Stefánsdóttir, vegna bókagerðar um sýninguna Hverfing / Shapeshifting.

Steinunn Gunnlaugsdóttir, vegna verkefnisins B – Be – Bee – By – Bí – Bý – -.

Þorsteinn Cameron, vegna ljósmyndaverkefnis um Jöklarannsóknafélag Íslands.

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða-og menntunarstyrk að upphæð 150.000 kr. hver, alls bárust 50 umsóknir um þennan styrk það ár.

Alexandra Litaker, vegna ferðar til New York vegna safnarheimsóknar og námskeiðasetu á vegum Movement Research.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir, vegna ferðar til Rómar vegna vinnustofudvalar Circulo Scandinavo.

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, vegna ferðar New York vegna vinnustofudvalar og flutnings á gjörningi.

Eygló Harðardóttir, vegna ferðar til New York fylkis vegna vinnustofudvalar hjá WSW (Women’s Studio Workshop).

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir, vegna ferðar til Þórshafnar í Færeyjum vegna þátttöku á Blue Fashion Challenge.

Ragnheiður Káradóttir, vegna ferðar til Vermont vegna vinnustofudvalar.

Sólveig Aðalsteinsdóttir, vegna ferðar til Speyer í Þýskalandi vegna samsýningar.

Úlfur Karlsson, vegna ferðar til Valencia vegna vinnustofudvalar og Vínarborgar vegna þátttöku í sýningu hjá Galerie Ernst Hilger.

Valgerður Hauksdóttir, vegna ferðar til San Francisco vegna sýningarinnar „Touch and Technology“.

Þórdís Aðalsteinsdóttir, vegna ferðar til New York vegna einkasýningar.

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 kr. hver, alls bárust 50 umsóknir um þennan styrk það ár:

Bára Kristinsdóttir – Útgáfa ljósmyndabókar

Bjargey Ólafsdóttir – Einkasýning í gallerý Úthverfu á Ísafirði

Borghildur Óskarsdóttir – Sýningin Skarðssel við Þjórsá, umhverfismat

Eirún Sigurðardóttir – Kvikmyndin „Hjartastöð“

Eygló Harðardóttir – Útgáfa og útgáfusýning á bókverkinu „Sculpture“

Freyja Eilíf Logadóttir – Útgáfa á bókinni Draumaland

Guðmundur Thoroddsen – Einkasýning í Asya Geisberg Gallery í New York

Gunndís Ýr Finnbogadóttir – Sýningin Reasons to Perform í Nýlistasafninu

Ingibjörg Huld Halldórsdóttir – Sýningin „Skömmin er svo lík mér“ í Gerðubergi

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir – Einkasýning í Kunsthalle Sao Paulo í Brasilíu

Jóna Hlíf Halldórsdóttir – Einkasýningin Óljós Þrá í Grafík salnum

Kolbeinn Hugi Höskuldsson – Sýningin WINTER IS COMING (Homage to the Future) í Vínarborg

Kristín Bogadóttir – Sýningin „Dálítill snjór“ í Veggnum í Þjóðminjasafninu

Lára Garðarsdóttir – Myndskreytingar í barnabók um litla ísbirnu og móður hennar

Linda Ólafsdóttir – Myndskreytingar í bókina „Íslandsbók barnanna“

María Dalberg – Hreyfimyndin Black

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir – Uppsetning á afmælishátíð myndlistarhópsins Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan

Rósa Sigrún Jónsdóttir – Sýningin MAC International 2016 í Belfast á Norður Írlandi

Soffía Sæmundsdóttir – Sýningin „Við sjónarrönd/Above and below the horizon“ í Listasafni Reykjanes

Þóra Sigurðardóttir – Myndlistasýningin RÝMI/TEIKNING í Listasafni ASÍ

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 kr. hver, alls bárust 37 umsóknir um þennan styrk það ár:

Anna Hrund Másdóttir – Skúlptúrnámskeið við Anderson Ranch Arts Center í Colorado

Bragi Þór Jósefsson – Einkasýning í Umbrella Arts Gallery í New York

Eva Ísleifsdóttir – Samstarf og sýning í Aþenu í Grikklandi

Freyja Eilíf Logadóttir – Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

Guðjón Ketilsson – Vinnustofudvöl í Circulo Scandiavio í Róm

Guðrún Heiður Ísaksdóttir  – Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

Harpa Dögg Kjartansdóttir – Rannsóknarverkefni á Grænlandi

Hulda Rós Guðnadóttir – Kvikmyndahátíðin Vision du Réel og Nordisk Panorama

Ingibjörg Guðmundsdóttir – Verkefnið Landscape: Islands í Brighton á Englandi

Katrína Mogensen – Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

Magnús Jensson – Rannsókn á fornu norrænu handverki í Jórvík á Englandi

Nína Óskarsdóttir – Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

Sigrún Ólöf Einarsdóttir – Samsýning glerlistamanna í Panevezys í Litháen

Sigtryggur Berg Sigmarsson – Samsýningin UNSAFE AND SOUNDS í Vínarborg

Unnar Örn J. Auðarsson – Vinnustofudvöl í Kjarvalsstofu í París

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 kr. hver, alls bárust 62 umsóknir um þennan styrk það ár:

Anna Fríða Jónsdóttir – Vídeó og ljósmyndaverkefni á Feneyjartvíæringnum

Arna Óttarsdóttir – Einkasýning í i8

Arnór Kári Egilsson – Veggmynd á Barna- og Kvennadeild Landspítalans

Curver Thoroddsen – Samsýningin „French Kiss With Enya“ í Import Projects í Berlín

Hildur Bjarnadóttir – Útgáfa bókar vegna rannsóknar við The Norweigian Artistic Research Program

Hörður Lárusson – Útgáfa á verkinu „Bandstrik, bandstrik eða bandstrik?“

Hulda Rós Guðnadóttir – Útgáfu bókarinnar „Keep Frozen. Art-practice-as-reasearch. The Artist´s View“

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir – Einkasýning í Ásmundarsal í Listasafni ASÍ

Jóna Hlíf Halldórsdóttir – Framleiðsla á listaverkum fyrir sýningu í Listasafni Árnesinga

Karlotta Blöndal – Útgáfa bókar og einkasýning í Gallerí Harbinger

Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir – Þáttaka í Biennial of Young Artists for Europe an the Mediterranean

Kristín Ragna Gunnarsdóttir – Myndskreytingar í barnabókina „Glópagull og galdrastuldur“

Laufey Jónsdóttir – Myndskreyting og útgáfa barnabókarinnar „Leynigesturinn“

Markús Þór Andrésson – Verkefnið „Kommentierte Musik 2“ í Berlín

Ólöf Nordal – Verkefnin „Nasotek“ og „Sentimental Journey“

Ragnheiður Sigurðardóttir – Uppsetning á verkinu „Series of novels never written“

Sara Björnsdóttir – Einkasýning í Bremen Þýskalandi

Selma Hreggviðsdóttir – Myndlistarverkið „REFLECTIVE SURFACE“

Steingrímur Eyfjörð – Ritið „Tegundagreining“ um verk Steingríms Eyfjörð

Theresa Himmer – Verkefni sem sýnt verður á samsýningunni „Speak Nearby“ í Soloway Gallery, NY

Unnar Örn J. Auðarson – Útgáfa bókverksins „Brotabrot úr afrekassögu óeirðar“

Þorgerður Ólafsdóttir – Sýningin „Now Remains“ í gallerí Harbinger

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 kr. hver, alls bárust 15 umsóknir um þennan styrk það ár:

Guðný Kristmannsdóttir – Dvöl í Höfn Residency, Marseille, Suður Frakklandi

Alexandra Litaker – Vinnustofudvöl í SÍM vinnustofu, Berlín

Björg Örvar – Vinnustofudvöl í SÍM vinnustofu, Berlín

Ragnheiður Gestsdóttir – Samsýningin „Speak Nearby“ í Soloway Gallery í New York

Theresa Himmer – Samsýningin „Speak Nearby“ í Soloway Gallery í New York

Anna Hrund Másdóttir – Vinnustofudvöl við listamiðstöðina Point Ephémére í París

Ólöf Nordal – Dvöl í norrænu listamiðstöðinni Circolo Scandinavio í Rómarborg

Sara Björnsdóttir – Einkasýning í Bremen Þýskalandi

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – Samsýning í Sideshow Gallery, New York

Unnur Óttarsdóttir – Vinnustofudvöl hjá Largo das Artes…. Í Brasilíu

Bjargey Ólafsdóttir – Vinnustofudvölin „The weight of Mountains“ í Marókkó

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 hver, alls bárust 71 umsóknir um þennan styrk í ár:

Arngrímur Sigurðsson – Útgáfa bókarinnar „Duldýrasafnið“

Ásta Ólafsdóttir – Útgáfa bókar um myndlist Ástu Ólafsdóttur

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir – Myndlistarsýningin „The Absence of Self“ í Woodstreet galleries, Pittsburgh

Guðjón Bjarnason – Einkasýning og útgáfuverkefni Golden SectiONs – the global work of Gudjon Bjarnas

Guðmundur Thoroddsen – Einkasýningin „Hlutir“ í Listasafni ASÍ

Halldór Ásgeirsson – Einkasýning í Listasafni Árnesinga

Hekla Dögg Jónsdóttir – Innsetning og gjörningur í Hafnarborg

Ingibjörg Sigurjónsdóttir – Útgáfa rits um sýningar og verkefni Kling og Bang

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir – Útgáfa á niðurstöðum listrannsóknar Hugsteypunnar

Jóhann L. Torfason – Myndlistarsýningin „Sic“ í Gallerí Kunstschlager

Katrín Inga Jónsdóttir – Sýningin „On Site Iceland“

Katrín Sigurðardóttir – Sýning í SculptureCenter í New York

Kolbrún Ýr Einarsdóttir – Samsýning í Nýlistasafninu – Cyclorama

Kristín Reynisdóttir – Útgáfa bókar vegna sýningarinnar „RED SNOW – Ice in motion“

Ólafur J. Engilbertsson – Vefsíða, kynning og skráning á listaverkum Samúels Jónssonar í Selárdal

Ólafur Sveinn Gíslason – Verkið „FANGAVÖRÐUR“

Jóní Jónsdóttir – Kvikmyndin „Hugsa minna – Skynja meira“

Sigurjón Jóhannsson – Útgáfa eða sýningarhald á ævistarfi

Þorgerður Ólafsdóttir – Myndlistarverkefnið „STAÐIR“

Þuríður Rúrí Fannberg – Bókverkið „Stóridómur“ og ljósmyndaverkið „Tileinkun III“

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 hver, alls bárust 40 umsóknir um þennan styrk í ár:

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir – Þáttaka í sýningunni „The Absence of Self“ í Pittsburch

Dodda Maggý – Gjörningakvöld í „Salon“ í Kaupmannahöfn

Eirún Sigurðardóttir – Samsýningin „on Site Iceland“ í Vinarborg

Erla Silfá Þorgrímsdóttir – Samsýning í SALON í Kaupmannahöfn

Eva Ísleifsdóttir – Vinnustofudvöl í St. Johns í Nýfundnalandi

Guðrún Einarsdóttir – Samsýning í Scandinavian Foundation Gallery í New York.

Ingibjörg Guðmundsdóttir – Gestavinnustofa SÍM í Berlín

Jóní Jónsdóttir – Samsýningin „on Site Iceland“ í Vinarborg

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – Vinnustofudvöl í St. Johns í Nýfundnalandi

Kristján Eggertsson – Þáttaka í viðburðum í borgunum George Town, Kuala Lumpur og Singapore

Kristján Örn Kjartansson – Þáttaka í viðburðum í borgunum George Town, Kuala Lumpur og Singapore

Leifur Ýmir Eyjólfsson –  Samsýningin „on Site Iceland“ í Vinarborg

Rakel McMahon – Vinnustofudvöl í St. Johns í Nýfundnalandi

Sigrún Inga Hrólfsdóttir – Samsýningin „on Site Iceland“ í Vinarborg

Sigurður Guðjónsson – Samsýningin „on Site Iceland“ í Vinarborg

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 500.000 hver, alls bárust 91 umsókn um þennan styrk í ár:

Eva ísleifsdóttir – Sýningarverkefnið Embracing Impermanence í Nýlistasafninu.

María Kjartansdóttir – verkefnið „vinnslan“ sem haldin var á menningarnótt 2013.

Sigrún Inga Hrólfsdóttir – einkasýningarinnar „Hin ókomnu“.

Valgerður Hauksdóttir – grafíklistaverkefni þar sem unnið er með umhverfisvæna grafíkmiðla.

 

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 hver, alls bárust 91 umsókn um þennan styrk í ár:

Bjargey Ólafsdóttir – Teiknibók í samstarfi við Mousse

Bryndís Björnsdóttir – Myndlistarverkefnið KjánaKítti

Rebekka A. Ingimundardóttir – hönnun leikmyndar og búninga fyrir leikhópinn Second Hand Woman

Kristín Rúnarsdóttir– útgáfa bókarinnar FUNTITLED

Guðrún Kristjánsdóttir – Sýning í Hallgrímskirkju á Kirkjulistahátíð 2013.

Halldór Baldursson– útgáfa bókar með teikningum af 19. aldar utangarðsfólki

Óskar Páll Elfarsson– Sýning á eigin verkum

Rósa Gísladóttir – Sýningin Tilfærsla/ Displacement: Róm – Reykjavík

Inga Sigríður Ragnarsdóttir – listarannsókn og bókin „Minning um myndlist“

Jón B. K. Ransu – málverkaröðin „Óp“

Ólöf Nordal – myndlistarverkefnið „Lusus naturae“

Gunnar Karlsson – myndlistarverkefnið „Lusus naturae“

Ívar Brynjólfsson – ljósmyndakráning og verkefnið „umhverfisportrett“

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir – unglingamyndasagan „Ormhildur“

Úlfur Kolka – ljósmyndun og eftirvinnsla á húsum Þóris Baldurssonar arkitekts

Ragnheiður Mekkin Ragnarsdóttir – málun á dúkkumyndaseríu

Dodda Maggý – hljóðinnsetning í Menningarhúsinu Skúrnum

Steinunn Gunnlaugsdóttir – Myndlistarverkið „Þú skalt ekki tala – Kona ársins – Sannleikurinn í sápunni“

Erla María Árnadóttir – Verkefnið EcoMals

María Jónsdóttir – vinna á grafískum hluta heimildarmyndarinnar BROTIÐ

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 hver, alls bárust 50 umsóknir um þennan styrk í ár:

Kristín Gunnarsdóttir – Vinnustofudvöl á tilrauna- og vinnustofu fyrirtækisins FoAM í Brussel.

Edda Kristín Sigurjónsdóttir – Vinnustofudvöl á tilrauna- og vinnustofu fyrirtækisins FoAM í Brussel.

Katrín Elvarsdóttir – Þátttaka í ráðstefnunni Paris Photo Platform í París, Frakklandi.

Ingibjörg Sigurjónsdóttir – Þáttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum.

Guðrún Öyahals – Vinnustofudvöl í Waaw – Artists‘ recidence and centre for art and design – Saint – Luis, Senegal, vestur Afríku.

Hörður Sveinsson – Ljósmyndasýning í ljósmyndagalleríinu Ono Arte í Bologna á Ítalíu.

Guðný Hafsteinsdóttir – Þátttaka í ráðstefnunni og vinnustofunni ScanCeram 2013, Hjörring á Jótlandi ásamt þáttöku í sýningunni Scandinavian Functional Ceramics Exhibition.

Kristbjörg Guðmundsdóttir – Þátttaka í ráðstefnunni og vinnustofunni ScanCeram 2013, Hjörring á Jótlandi ásamt þáttöku í sýningunni Scandinavian Functional Ceramics Exhibition.

Ingibjörg Guðmundsdóttir – Vinnustofudvöl á Guldagergaard alþjóðlegu keramik rannsóknarmiðstöðinni í Danmörku.

Ragnar Helgi Ólafsson – Þátttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum

Rán Flygenring – Námskeið sótt í  International School of Illustrations S. Zavrel, Treviso, Ítalíu.

Anna Hrund Másdóttir –  Þátttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum

Hrafnkell Sigurðsson – Vinnustofudvöl á CEAC alþjóðlegri vinnustofu fyrir myndlistarmenn í Xiamen í Kína.

Ólöf Nordal – Ljósmyndun á munum í vörslu Musée de l´Homme í París ásamt sýningu í Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn.

Daníel Björnsson – Þátttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 hver, alls bárust 69 umsóknir um þennan styrk í ár:

Sigurður Guðjónsson – Myndlistarsýning í gallerí Kling&Bang

Charles Thomas Mack (Chuck Mack) – Þátttaka í Artprize event í Grand Rapids, Michigan

Inga Ragnarsdóttir – Sýningaskrá: Minnig um myndlist

Finnur Arnar Arnarson – Rekstur á menningarhúsinu Skúrinn

Jónas Hallgrímsson – Ljósmyndabók, íslenskir fitnesskeppendur.

Signý Kolbeinsdóttir – Barnabókin: Mánasöngvarinn

Kristín Arngrímsdóttir – Myndskreytt barnabók

Guja Dögg Hauksdóttir – Bókverkið: Högna Sigurðardóttir – efni og andi í byggingarlist

Björn Georg Björnsson – Bók um sýningagerð (hönnun og uppsetning sýninga)

Anna Rún Gústafsdóttir – Sýning á verkum grafíska hönnuðarins Gísla B. Björnssonar

Sara Riel – Sýningarhald í Listasafni Íslands

Anna Hallin – Bókverk – 4 samstarfsverkefni

Þorgerður Ólafsdóttir – Samstarfsverkefnið Cherish the moment

Jeannette Castioni – Framleiðsla myndarinnar Elsku Borga mín

Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir – Einkasýning í Nýlistasafninu

María Kjartansdóttir – Einkasýning í Zurich – BEINGKESKULA space

Katrín Elvarsdóttir – Ljósmyndasýning í Listasafni ASÍ – Dimmumót

Olga Soffía Bergmann – Bókverk – 4 samstarfsverkefni

Snæfríð Þorsteins – Verkið Text Pages

Hildigunnur Gunnarsdóttir – Verkið Text Pages

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 hver, alls bárust 26 umsóknir um þennan styrk í ár:

Sigrún Ólöf Einarsdóttir – Glerlistasýning og ráðstefna á Borgundarhólmi.

Soffía Sæmundsdóttir – Lithotage II í Munchen

Kristín Scheving – Sýning á íslenskum vídeóum í Hong Kong

Margrét Zóphóníasdóttir – Gestavinnustofa SÍM í Berlín

Brynhildur Þorgeirsdóttir – Ráðstefna á Borgundarhólmi

Halla Gunnarsdóttir – Námskeið á Balí, Indónesíu

Kristín Gunnlaugsdóttir – Heimildarmynd um verk Kristínar í Flórens

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar – Rannsókn vegna The Grand Tour – CIVIC VIRTUE

Anna S. Gunnlaugsdóttir – Gestavinnustofa SÍM í Berlín

Magdalena Margrét Kjartansdóttir – Steinþrykksráðstefna í Munchen

Elísabet Stefánsdóttir – European Lithographic days í Munchen

Þórdís Elín Jóelsdóttir –  European Lithographic days í Munchen

Valgerður Björnsdóttir – European Lithographic days í Munche

Halldóra G. Ísleifsdóttir – Ráðstefna um leturfræði í London

Bjargey Ólafsdóttir – Þátttaka í Turku bienalnum

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 200.000 hver, alls bárust 60 umsóknir um þennan styrk í ár:

Berglind Jóna Hlynsdóttir – Myndlistarsýning í Litháen

Daði Guðbjörnsson – Bók um eigin verk

Einar Garibaldi Eiríksson – Sýningarhald: Rými málverksins

Elísabet Brynhildardóttir – Sýningarhald: Útgáfa Endemi, Gerðusafni

Eva Ísleifsdóttir – Vinnustofudvöl í Cork

Guðjón Ketilsson – Samsýning ásamt Hildi Bjarnadóttur í Hafnarborg

Guðmundur Thoroddsen – Samsýning í Dodge Gallerí, New York: This is Then

Halldór Ásgeirsson – Sýningarhald vegna opnun Höggmyndagarðs á vegum Myndhöggvarafélagsins

Hildur Bjarnadóttir – Samsýning ásamt Guðjóni Ketilssyni í Hafnarborg

Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir – Kynning á byggingarlist: verk Högnu Sigurðardóttur

Hrefna Björg Þorsteinsdóttir – Kynning á byggingarlist: verk Högnu Sigurðardóttur

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir – Vinnustofudvöl og sýningarhald í Gallery Tao, Tokyo

Magnús Sigurðarsson – Einkasýning í Dorsch Gallery, Miami USA

Markús Þór Andrésson – Sýningarhald: UM STUND. Nýló 2013

Ólafur Sveinn Gíslason – Myndlistarsýning í Reykjavík 2012

Ragnheiður Gestsdóttir – Útgáfa heimildarmynda: As we existed og Steypa

Ragnhildur Jóhannsdóttir – Lokafrágangur myndljóðabókar

Sigga Björg Sigurðardóttir – Sýningarhald: Emotional Blackmail í Alberta, Kanada

Þórdís Jóhannesdóttir – Samsýning: ISLAND: 22 Artists on Iceland í Detroit, USA.

Þórdís Rós Harðardóttir – Bókagerð: vistvæn byggð á Íslandi: Dagsbirta/vistvæn lýsing

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 100.000 hver, alls bárust 31 umsókn um þennan styrk í ár:

Birta Guðjónsdóttir – Sýningarstjóri. St. Pétursborg, Rússland

Bjargey Ólafsdóttir – Sýningarhald: Wir Kinder von UENO ZOO. Tokyo Japan

Eirún Sigurðardóttir – Gjörningur í Milano. Einkasýning í Genova

Guðrún Kristjánsdóttir – Þáttaka í listhátíðinni NOTCH11. Beijing, Kína.

Guja Dögg Hauksdóttir – Rannsóknarvinna á byggingum Högnu Sigurðardóttur. Frakkl

Halla Einarsdóttir – Ljósmyndun. Alabama USA

Helena Hansdóttir – Vinnustofudvöl. Kína

Helga Magnúsdóttir – Vinnustofudvöl. Suður Frakkland

Ingvar Högni Ragnarsson – Sýningin Frontiers of another Nature. Franfurt, Þýskalandi

Jóní Jónsdóttir – Gjörningur í Milano. Einkasýning í Genova

Linda D. Ólafsdóttir – Ráðstefna barnabókarithöfunda og myndskreyta. New York USA

Magdalena Margrét Kjartansdóttir – Sýningarhald: GRRRAFIK 2011.  Svíþjóð

Sigrún Inga Hrólfsdóttir – Gjörningur í Milano. Einkasýning í Genova

Sigrún Ólöf  Einarsdóttir – Gler-ofnsteypunámskeið í Stroud, Englandi

Sigurður Guðjónsson – Vinnustofudvöl. Vínarborg

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 200.000 hver, alls bárust 48 umsóknir um þennan styrk í ár:

Anna Hallin – myndlistarverk fyrir sýningu í Listasafni ASÍ
Bjarki Bragason – myndlistarverkefnið The Second Montain, sýnt í New Orleans
Björk Bjarkardóttir – barnabókin Döpru dýrin
Jón Henrysson – myndröðin Myndabók mannlegra skepna í litum
Jóna Sigríður Jónsdóttir – textílverk; textílskúlptúrar, portrettmyndir og bókverk
Kristín Ragna Gunnarsdóttir – teiknimyndin Völuspá
Kvennabragginn (myndlistarhópur) – sýningarskrá III um verkefnið Lýðveldi Íslands
Mats Wibe Lund – ljósmyndavefurinn Ásýnd Íslands um aldamótin
Olga Guðrún Sigfúsdóttir – heimildaritið Baðstaðir og baðmenning Íslendinga
Ólöf Nordal – myndlistarverkefnið Musée Islandique
Ósk Vilhjálmsdóttir –  myndlistarverk fyrir sýningu í Listasafni ASÍ
Pétur Thomsen – ljósmyndarverkefnið Aðflutt landslag
Unnar Örn – bókverkið Ferðaþrá: Sjálfsmyndir Skafta Guðjónssonar
Þóra Gunnarsdóttir – myndlistarverkefni í sýningum Slippery Terrain
Þórdís Erla Ágústsdóttir – heimildaritið Baðstaðir og baðmenning Íslendinga

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 100.000 hver, alls bárust 27 umsóknir um þennan styrk í ár:

Alda Sigurðardóttir – alþjóðleg ráðstefna ResArtist, Kanada
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir – v. þátttöku í sýningunni Painting Expanded 4, Tékkland
Jeanette Castioni – v. ferðar til gestavinnustofu, Ítalía
Jóna Hlíf Halldórsdóttir – v. sýningar í Big Wheel Gallery, Danmörk
Kristjana Rós Guðjohnsen – rannsóknarferð v. heimasíðunnar Handbókin, Þýskaland
Kristján Eggertsson – þátttaka í  12 Arkitektúr Biennalinn, Ítalía
Kristveig Halldórsdóttir – alþjóðleg ráðstefna ResArtist, Kanada
Libia Castro – ferðalög vegna sýningarhalda á Íslandi
Ólafur Ólafsson – ferðalög vegna sýningarhalda á Íslandi
Soffía Sæmundsdóttir – v. samsýningar í Grafiska Sällskapet, Svíþjóð