Verkefnastyrkir

Rétt til að sækja um verkefnastyrki hafa þeir myndhöfundar sem eru aðilar í Myndstefi og aðrir starfandi myndhöfundar.

Úthlutunarreglur verkefna

Ferða-og menntunarstyrkir

Rétt til að sækja um ferða- og menntunarstyrk hafa þeir myndhöfundar sem hafa verið félagsmenn í Myndstefi í a.m.k. eitt ár.

Úthlutunarreglur ferða