Á aðalfundi Myndstefs, þann 13. júní 2023, var lögð fram gagnsæisskýrsla sem útbúin var af starfsmönnum skrifstofu Myndstefs. Það er von Myndstefs að þótt um ítarlega skýrslu sé að ræða, geti hún [...]
Þann 21. júní 2023 opnar fyrir styrkumsóknir til Myndstefs, vegna styrkja til myndhöfunda og sjónlistafólks. Umsóknarfrestur er til 7. september 2023 kl. 17:00. Umsóknir sem berast utan auglýsts [...]
Aðalfundur Myndstefs fór fram þann 13. júní 2023 í húsakynnum Myndstefs, að Skólavörðustíg 12. Í stjórn Myndstefs eru nú: Logi Bjarnason, myndhöggvari Gerla – Guðrún Erla Geirsdóttir, [...]
Breytingar á verðskrá Myndstefs eru samþykktar á aðalfundi á ári hverju, og verðskrá hefur nú verið uppfærð m.t.t. vísitölubreytinga. Verðskráin er til viðmiðunar um endurnot eða endurbirtingu á [...]
Boðað er til aðalfundar Myndstefs, þann 13. júní kl. 17, á skrifstofu Myndstefs, Skólavörðustíg 12. Rétt til setu á aðalfundi hafa allir sem eru fullgildir félagar samkvæmt skrám félagsins, [...]
Myndstef og Borgarsögusafn undirrituðu í dag samningskvaðasamning sem heimilar birtingu á stafrænum afritum af höfundavörðum verkum í safneign á rafrænum miðlum safnsins. Með samningnum er [...]
Þann 28. mars 2023 veitti Myndstef styrki til 17 listaverkefna, en alls voru veittir styrkir fyrir 10 milljónir króna að þessu sinni. Styrkveitingin fór fram í Grósku í Vatnsmýrinni þar sem [...]
Myndstef og Listasafn Reykjavíkur undirrituðu í dag samningskvaðasamning sem heimilar birtingu á stafrænum afritum af höfundavörðum verkum í safneign á rafrænum miðlum safnsins. Með samningnum er [...]
Þann 22. febrúar 2023 undirrituðu Myndstef og Listasafn Háskóla Íslands samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan [...]
Þann 3. febrúar 2023 undirrituðu Myndstef og Héraðsskjalasafn Akraness samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan [...]