- Fréttir

Aðalfundur Myndstefs fór fram þann 13. júní 2023 í húsakynnum Myndstefs, að Skólavörðustíg 12.

Í stjórn Myndstefs eru nú:

Logi Bjarnason, myndhöggvari
Gerla – Guðrún Erla Geirsdóttir, myndhöfundur
Pétur Thomsen, ljósmyndari og myndlistarmaður
Steinunn Hrólfsdóttir, fatahönnuður
Guðmundur Skúli Viðarsson, ljósmyndari.
Myndstef býður nýja stjórnarmeðlimi hjartanlega velkomna.
Um leið þökkum við Ragnari Th. Sigurðssyni og Rósu Dögg Þorsteinsdóttur innilega fyrir vel unnin störf á liðnum árum og mikilvægt framlag í þágu starfsemi Myndstefs.
Fráfarandi formaður Ragnar Th. Sigurðsson, fyrrum framkvæmdastjóri Aðalheiður Finnsdóttir Helland, og stjórnarkona Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, voru kvödd og þeim þakkað fyrir störf sín fyrir samtökin.
Nýlegar fréttir