- Fréttir, Fróðleikur

Á aðalfundi Myndstefs, þann 13. júní 2023, var lögð fram gagnsæisskýrsla sem útbúin var af starfsmönnum skrifstofu Myndstefs.

Það er von Myndstefs að þótt um ítarlega skýrslu sé að ræða, geti hún gagnast til uppflettingar. Hluti skýrslunnar er byggður upp í samræmi við umsýslulög, en viðauki umsýslulaga er talsvert ítarlegur um það hvað skal birta í gagnsæisskýrslu.

Er um fyrstu heildstæðu gagnsæisskýrslu Myndstefs að ræða frá gildistöku umsýslulaga.

Skýrslan er aðgengileg hér.

Nýlegar fréttir