Posted

Aðalfundur Myndstefs 2023

Boðað er til aðalfundar Myndstefs, þann 13. júní kl. 17, á skrifstofu Myndstefs, Skólavörðustíg 12. Rétt til setu á aðalfundi hafa allir sem eru fullgildir félagar samkvæmt skrám félagsins, [...]

Posted

Styrkveiting Myndstefs

Þann 28. mars 2023 veitti Myndstef styrki til 17 listaverkefna, en alls voru veittir styrkir fyrir 10 milljónir króna að þessu sinni. Styrkveitingin fór fram í Grósku í Vatnsmýrinni þar sem [...]

Posted

Ljósmyndamiðstöð Íslands

Ljósmyndamiðstöð Íslands, nýtt heildarfélag fyrir alla ljósmyndara, var stofnað 18. október 2022. Þann 13. febrúar 2023 var haldinn fyrsti aðalfundur félagsins. Á fundinn mættu fjölmargir öflugir [...]