Þann 22. febrúar 2023 undirrituðu Myndstef og Listasafn Háskóla Íslands samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan [...]
Þann 3. febrúar 2023 undirrituðu Myndstef og Héraðsskjalasafn Akraness samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan [...]
Ljósmyndamiðstöð Íslands, nýtt heildarfélag fyrir alla ljósmyndara, var stofnað 18. október 2022. Þann 13. febrúar 2023 var haldinn fyrsti aðalfundur félagsins. Á fundinn mættu fjölmargir öflugir [...]
Myndstef vekur athygli á að nú er til umsagnar á Alþingi myndlistarstefna fyrir Ísland, sem ætlað er að gilda til 2030. Frestur er til 27. febrúar til þess að koma með umsagnir. Stefnan hefur [...]
Myndstef hefur komið sér upp Instagram síðu: https://www.instagram.com/myndstef_myndhofundasjodur/ Myndstef er til fyrir félagsfólk sitt og vill hafa aðgengilegan fróðleik fyrir fólk á öllum [...]
VANTAR ÞIG STYRK? Myndstef kynnir sérstaka aukaúthlutun á styrkjum vegna IHM. Hámarksupphæð styrkja er 1 milljón kr. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar 2023, kl. 16:00. Tilkynnt verður um [...]
Myndstef vekur athygli á árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot verka á bókasöfnum, en henni er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, á grundvelli útlána og [...]
Vera Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Myndstefs. Hún kemur til með að stýra skrifstofu Myndstefs og halda utan um daglegan rekstur samtakanna, ásamt því að sinna fjölmörgum [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar. Ávallt er hægt að senda erindi á myndstef@myndstef.is, en þeim verður svarað þegar [...]