Höfundasjóður Myndstefs

Þann 21. júní 2024 opnar fyrir umsóknir úr Höfundasjóði Myndstefs, fyrir myndhöfunda og sjónlistafólk.

Umsóknarfrestur er til mánudags 12. ágúst 2024 kl. 16. 

Umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartíma verða ekki teknar gildar.

Rétt til að sækja um úthlutun hafa myndhöfundar í Myndstefi, og aðrir myndhöfundar.

Kynnið ykkur úthlutunarreglur vel, úthlutunarreglur er að finna hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/reglur/

Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að breyta umsókn eftir að hún hefur verið send inn og ekki er hægt að bæta við, fjarlægja eða breyta fylgigögnum eftir að umsókn hefur verið send inn.

Athugið að þau sem hafa áður hlotið styrk frá Myndstefi skulu senda skilagrein vegna fyrri úthlutana. 

 • Umsókn um ferða-, menntunar og vinnustofustyrk

 • Skráið lögheimili, ef annað en aðsetur.
 • Max. file size: 50 MB.

 • Ef umsækjandi vill koma á framfæri ferilskrá, fjárhagsáætlun, portfolio, prototýpu, sýningarskrá eða öðru skal senda slíkt sem rafrænt fylgigagn með umsókn.

 • Dragðu skjöl hingað eða
  Accepted file types: pdf, Max. file size: 10 MB, Max. files: 4.
   Æskilegt er að senda portfolio með sýnishorni af fyrri verkum, eða ferilskrá.
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.