Höfundasjóður Myndstefs

Þann 24. júní 2025 opnar fyrir umsóknir úr Höfundasjóði Myndstefs, fyrir myndhöfunda og sjónlistafólk.

Umsóknarfrestur er til mánudags 21. ágúst 2025, kl. 23:59.  

Umsóknir sem berast utan auglýsts umsóknartíma verða ekki teknar gildar.

Rétt til að sækja um úthlutun hafa myndhöfundar í Myndstefi, og aðrir myndhöfundar.

Kynnið ykkur úthlutunarreglur vel, úthlutunarreglur er að finna hér. 

Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að breyta umsókn eftir að hún hefur verið send inn og ekki er hægt að bæta við, fjarlægja eða breyta fylgigögnum eftir að umsókn hefur verið send inn.

Athugið að þau sem hafa áður hlotið styrk frá Myndstefi skulu senda skilagrein vegna fyrri úthlutana. 

  • Um myndhöfund

  • Umsókn verður að vera í nafni tiltekins höfundar. Félög geta ekki sótt um styrk.
  • Skráið lögheimili, ef annað en aðsetur.
  • Vefslóð á vefsíðuna þína ef við á.
  • Accepted file types: pdf, Max. file size: 10 MB.
    Sendið ferilskrá / CV á pdf formi.
  • Tilgreina skal ef verk eftir myndhöfund er í safneign listasafns, og þá á hvaða safni. Það sama á við ef verk eru til sýnis í opinberu rými, innan eða utandyra og þá hvar.
  • Vinsamlegast takið fram ef myndir höfundar hafa birst í bókum eða tímaritum.
  • Birting í kvikmyndum, sjónvarpi, sviðslistaverkum eða annars konar birting sem þú vilt taka fram.
  • Takið fram ef myndhöfundur hefur hlotið verðlaun , viðurkenningar eða tilnefningar, t.d. í arkitektasamkeppni, Eddan, Gríman eða hvers kyns annars konar viðurkenningar sem þú vilt taka fram.
  • Um verkefnið

  • Þrjár stoðir Myndstefs eru myndlist, ljósmyndun og hönnun (þ.m.t. arkitektúr). Veljið það sem á helst við.
  • Nafn verkefnis og örstutt lýsing sem má nota til kynningar þess (hámark 150 stafir).
  • Dragðu skjöl hingað eða
    Max. file size: 10 MB, Max. files: 5.
      T.d. skissur, myndir, uppkast
      Hægt er að haka í fleiri en einn valmöguleika. Veljið allt sem á við.
    • Sérstök athygli er vakin á að geta skal Myndstefs sem styrktaraðila í öllum kynningargögnum. Sjá úthlutunarreglur varðandi kynningarmál.
    • Miðað er við að verkefnum skuli lokið innan 24 mánaða frá styrkveitingu.
    • Eingöngu er hægt að sækja um eina upphæð. Úthlutunarnefnd ákveður þó upphæð sem úthlutuð er.

    • Ef umsækjandi vill koma á framfæri ferilskrá, fjárhagsáætlun, portfolio, prototýpu, sýningarskrá eða öðru skal senda slíkt sem rafrænt fylgigagn með umsókn.

    • Dragðu skjöl hingað eða
      Accepted file types: pdf, jpg, doc, png, docx, xls, xlsx, Max. file size: 50 MB, Max. files: 4.
      • This field is for validation purposes and should be left unchanged.