Fimmtudaginn 19. mars s.l. sendi stjórn og skrifstofa Myndstefs frá sér yfirlýsingu til Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis ásamt ráðherrum þeirra; [...]
Ljóst er að margir sjálfstætt starfandi myndhöfundar sem og aðrir verða fyrir tekjutapi vegna stöðunnar í samfélaginu. Myndstef vill hvetja sjálfstætt starfandi myndhöfunda sem verða fyrir [...]
ATH! Í ljósi aðstæðna vegna kórónuveirunnar (COVID-19) hefur stjórn og skrifstofa Myndstefs ákveðið að fresta kynningu um breytt skattalög um óákveðinn tíma. Stefnt er að því að halda kynninguna [...]