Vera Sveinbjörnsdóttir nýr framkvæmdastjóri Myndstefs
Vera Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Myndstefs. Hún kemur til með að stýra skrifstofu Myndstefs og halda utan um daglegan rekstur samtakanna, ásamt því að sinna fjölmörgum [...]