Þann 22. febrúar 2023 undirrituðu Myndstef og Listasafn Háskóla Íslands samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan [...]
Þann 3. febrúar 2023 undirrituðu Myndstef og Héraðsskjalasafn Akraness samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan [...]
Ljósmyndamiðstöð Íslands, nýtt heildarfélag fyrir alla ljósmyndara, var stofnað 18. október 2022. Þann 13. febrúar 2023 var haldinn fyrsti aðalfundur félagsins. Á fundinn mættu fjölmargir öflugir [...]
Myndstef vekur athygli á að nú er til umsagnar á Alþingi myndlistarstefna fyrir Ísland, sem ætlað er að gilda til 2030. Frestur er til 27. febrúar til þess að koma með umsagnir. Stefnan hefur [...]