Þann 21. júní 2023 opnar fyrir styrkumsóknir til Myndstefs, vegna styrkja til myndhöfunda og sjónlistafólks. Umsóknarfrestur er til 7. september 2023 kl. 17:00. Umsóknir sem berast utan auglýsts [...]
Aðalfundur Myndstefs fór fram þann 13. júní 2023 í húsakynnum Myndstefs, að Skólavörðustíg 12. Í stjórn Myndstefs eru nú: Logi Bjarnason, myndhöggvari Gerla – Guðrún Erla Geirsdóttir, [...]
Breytingar á verðskrá Myndstefs eru samþykktar á aðalfundi á ári hverju, og verðskrá hefur nú verið uppfærð m.t.t. vísitölubreytinga. Verðskráin er til viðmiðunar um endurnot eða endurbirtingu á [...]