- Fréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir verkefnastyrkja og ferða-og menntunarstyrkja fyrir árið 2017. Umsóknafrestur er til kl 14:00 föstudaginn 1. september.

Umsóknareyðublöð, nánari upplýsingar og reglur má finna hérFrekari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu Myndstefs alla virka daga milli kl 10 og 14, einnig er hægt að senda fyrirspurn á myndstef@myndstef.is.

Nýlegar fréttir