- Fréttir

Það er okkur einstök ánægja að tilkynna að Myndstef hefur tryggt sér nýtt húsnæði og flytur í maí! Nýja húsnæðið er að Hafnarstræti 5, þar sem við verðum í góðum félagsskap Reykjavíkurakademíunnar, Hagþenkis og fleiri, auk þess sem hinum megin við brúnna er að finna ýmsa máttarstólpa íslensks listalífs, þar á meðal Myndlistarmiðstöð, Listahátíð í Reykjavík, Safnaráð og fleiri góða aðila.

Það styttist því í að skrifstofa Myndstefs geti opnað að nýju. Við bíðum spennt eftir að taka á móti ykkur í nýjum húsakynnum.

Hafnarstræti 5

 

Nýlegar fréttir