In Fréttir

Aðalfundur Myndstefs var haldinn þann 27. maí 2025, í nýjum húsakynnum Myndstefs að Hafnarstræti 5, 3. hæð. Fundarstjóri var Logi Bjarnason. Formaður stjórnar Myndstefs, Guðrún Erla Geirsdóttir fór yfir liðið starfsár og framkvæmdastjóri samtakanna, Vera Sveinbjörsdóttir fór yfir ársreikning og gagnsæisskýrslu fyrir árið 2024.

Gagnsæisskýrsla Myndstefs fyrir árið 2024 er aðengileg hér. 

Ásreikningur fyrir 2024 er aðgengilegur hér. 

Recommended Posts
Sunna Axels.