- Uncategorized

 

 

Á aðalfundi Myndstefs, þann 12. júní 2024, var samþykkt gagnsæisskýrsla fyrir árið 2023.

Myndstef starfar samkvæmt lögum nr. 88/2019 um sameiginlega umsýslu höfundaréttar („umsýslulög“), og er þar m.a. gerð krafa um að umsýslustofnanir gefi út gagnsæisskýrslu, er því stór hluti hennar byggður upp í samræmi við umsýslulög. Gagnsæisskýrsla Myndstefs er talsvert ítarleg, og er með því lagt upp með að hægt sé að fá glögga mynd af starfsemi samtakanna.

 

Skýrslan er aðgengileg hér. 

 

Nýlegar fréttir
Winter Palace e. Hallstein Sigurðsson