Á aðalfundi Myndstefs, þann 12. júní 2024, var samþykkt gagnsæisskýrsla fyrir árið 2023. Myndstef starfar samkvæmt lögum nr. 88/2019 um sameiginlega umsýslu höfundaréttar [...]
Vakin er athygli á að aðalfundur Myndstefs – Myndhöfundasjóðs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 12. júní kl. 17:00 í Grósku. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Gagnsæisskýrsla, ásamt [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð frá 20. desember 2023 og opnar aftur aðra vikuna í janúar, 8. janúar 2024. Hægt er að senda tölvupóst á myndstef@myndstefs.is, og fyrirspurnum verður svarað við [...]
Skrifstofa Myndstefs er lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna og opnar aftur eftir Verslunarmannahelgi, þann 8. ágúst 2023. Reynt verður að svara brýnum erindum sem berast á [...]
Skrifstofa Myndstefs verður lokuð í dymbilviku, en opnar strax eftir páska. Þá munu ársfjórðungslegar útborganir til rétthafa fylgiréttar og höfundaréttar tefjast fram yfir páskaleyfi, vegna [...]
Myndstef vekur athygli á að nú er til umsagnar á Alþingi myndlistarstefna fyrir Ísland, sem ætlað er að gilda til 2030. Frestur er til 27. febrúar til þess að koma með umsagnir. Stefnan hefur [...]
Vera Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Myndstefs. Hún kemur til með að stýra skrifstofu Myndstefs og halda utan um daglegan rekstur samtakanna, ásamt því að sinna fjölmörgum [...]
Fyrr í dag fór fram sautjánda styrkveiting Myndstefs til myndhöfunda. Styrkveitingin fór fram í SÍM salnum og var yfir 10 milljónum úthlutað í verkefnastyrki og ferða-og menntunarstyrki að þessu [...]