Myndstef – Myndhöfundasjóður Íslands upplýsir um að mikið stendur til hjá samtökunum, en samtökin eru að flytja úr núverandi húsnæði að Skólavörðustíg. Nýtt heimilisfang Myndstefs er síður [...]
Myndstef boðar til auka-aðalfundar, þann 5. desember kl. 12:00-12:45, með vísan til aðalfundar Myndstefs, sem fram fór þann 12. júní sl. Um er að ræða rafrænan fund. Félagsfólk Myndstefs getur [...]
Myndstef – Myndhöfundasjóður Íslands úthlutaði úr Höfundasjóði Myndstefs til myndhöfunda og sjónlistafólks þann þann 26. september 2024. Úthlutun fór fram í Grósku í Vatnsmýrinni, þar sem komið [...]
Opnað er fyrir umsóknir úr höfundasjóði Myndstefs í kjölfar aðalfundar ár hvert. ATHUGIÐ: Umsóknafrestur framlengdur til sunnudags 18. ágúst 2024, kl. 23:59. Umsækjendur eru hvattir til þess að [...]
Opnað er fyrir umsóknir úr höfundasjóði Myndstefs í kjölfar aðalfundar ár hvert. Umsóknafrestur er til mánudags 12. ágúst 2024, kl. 16:00. Umsækjendur eru hvattir til þess að kynna sér [...]
Á aðalfundi Myndstefs, þann 12. júní 2024, var samþykkt gagnsæisskýrsla fyrir árið 2023. Myndstef starfar samkvæmt lögum nr. 88/2019 um sameiginlega umsýslu höfundaréttar [...]
Vakin er athygli á að aðalfundur Myndstefs – Myndhöfundasjóðs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 12. júní kl. 17:00 í Grósku. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Gagnsæisskýrsla, ásamt [...]
í samræmi við ákvörðun aðalfundar 13. júní 2023 um að halda auka-aðalfund boðar Myndstef til auka-aðalfundar 7. mars kl. 16.30-17.00. Öll aðildarfélög hafa fengið boð, en öllu félagsfólki [...]
Þann 2. febrúar 2024 undirrituðu Myndstef og Listasafn Reykjanesbæjar samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins. Um er að ræða svokallaðan [...]