Í tilefni af sýningu Listasafns Íslands, Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir 12.4.2025-14.9.2025 hefur Myndstef unnið í samstarfi við Listasafn Íslands við að afla [...]
Það er okkur einstök ánægja að tilkynna að Myndstef hefur tryggt sér nýtt húsnæði og flytur í maí! Nýja húsnæðið er að Hafnarstræti 5, þar sem við verðum í góðum félagsskap [...]
Engan skal undra hversu stóru hlutverki myndhöfundar gegna þegar kemur að stórum hluta bókmennta og bókaútgáfu, hvort sem um er að ræða myndlýsendur, ljósmyndara eða aðra myndhöfunda. Nú er til [...]